Ómar lands og þjóðar 24. júlí 2006 10:00 "Sumarfrí" er annar hljómdiskurinn í röðinni "Ómar lands og þjóðar ". Hér er finna lög og ljóð eftir Ómar Ragnarsson, bæði ný og gömul, sem öll fjalla um um land og þjóð. Ómar hefur, með aðstoð sjónvarpsmyndavélarinnar, verið duglegri en nokkur annar á undanförnum áratugum að sýna okkur landið okkar í allri sinni dýrð og veita okkur innsýn í líf þjóðarinnar. "Ómar lands og þjóðar" var yfirskrift fjörutíu og fjögurra laga og ljóða eftir Ómar og höfðu tuttugu og níu lög verið myndskreytt í sjónvarpi. Fyrsti hlutinn "Kóróna landsins" kom út haustið 2003 fyrst á hljómdiski og síðan á myndbandi og mynddiski og öðlaðist miklar vinsældir. Nú eru lögin orðin fjörutíu og níu og myndskreytingarnar þrjátíu, Ómar átti nefnilega sjálfur myndir til að myndskreyta eitt af nýju lögunum í safninu sínu og fékk með góðfúslegu leyfi Senu útgáfu, engan annan en Bubba Morthens, vin sin til margra ára , til að syngja á móti sér í því lagi. Þar vekja þeir félagar landsmenn til umhugsunar í mögnuðum brag sem kallast "Landi og lýð til hagsældar". Þar syngur Friðrik Ómar Hjörleifsson, einn af bestu söngvurum yngri kynslóðarinnar, allar raddirnar, fimm talsins, í viðlaginu, og svipað gerir hann í laginu "Framhaldið af Maríu". Sem fyrr er fjöldi landsþekktra flytjenda og útsetjara sem koma Ómari til aðstoðar á diski þessum. Flytjendur eru auk Bubba Morthens, Björgvin Halldórsson, Pálmi Gunnarsson, Páll Óskar Hjálmtýsson, Friðrik Ómar Hjörleifsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Matthías Matthíasson, Bjarni Arason og Garðar Cortes. Útsetjarar og meginflytjendur hljóðfæraleiks á þessum diski eru Vilhjálmur Guðjónsson, Þórir Baldursson, Gunnar Þórðarson og Kristján Edelstein. Lífið Menning Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Lífið Fleiri fréttir Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Sjá meira
"Sumarfrí" er annar hljómdiskurinn í röðinni "Ómar lands og þjóðar ". Hér er finna lög og ljóð eftir Ómar Ragnarsson, bæði ný og gömul, sem öll fjalla um um land og þjóð. Ómar hefur, með aðstoð sjónvarpsmyndavélarinnar, verið duglegri en nokkur annar á undanförnum áratugum að sýna okkur landið okkar í allri sinni dýrð og veita okkur innsýn í líf þjóðarinnar. "Ómar lands og þjóðar" var yfirskrift fjörutíu og fjögurra laga og ljóða eftir Ómar og höfðu tuttugu og níu lög verið myndskreytt í sjónvarpi. Fyrsti hlutinn "Kóróna landsins" kom út haustið 2003 fyrst á hljómdiski og síðan á myndbandi og mynddiski og öðlaðist miklar vinsældir. Nú eru lögin orðin fjörutíu og níu og myndskreytingarnar þrjátíu, Ómar átti nefnilega sjálfur myndir til að myndskreyta eitt af nýju lögunum í safninu sínu og fékk með góðfúslegu leyfi Senu útgáfu, engan annan en Bubba Morthens, vin sin til margra ára , til að syngja á móti sér í því lagi. Þar vekja þeir félagar landsmenn til umhugsunar í mögnuðum brag sem kallast "Landi og lýð til hagsældar". Þar syngur Friðrik Ómar Hjörleifsson, einn af bestu söngvurum yngri kynslóðarinnar, allar raddirnar, fimm talsins, í viðlaginu, og svipað gerir hann í laginu "Framhaldið af Maríu". Sem fyrr er fjöldi landsþekktra flytjenda og útsetjara sem koma Ómari til aðstoðar á diski þessum. Flytjendur eru auk Bubba Morthens, Björgvin Halldórsson, Pálmi Gunnarsson, Páll Óskar Hjálmtýsson, Friðrik Ómar Hjörleifsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Matthías Matthíasson, Bjarni Arason og Garðar Cortes. Útsetjarar og meginflytjendur hljóðfæraleiks á þessum diski eru Vilhjálmur Guðjónsson, Þórir Baldursson, Gunnar Þórðarson og Kristján Edelstein.
Lífið Menning Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Lífið Fleiri fréttir Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Sjá meira