Tveir stórleikir í beinni frá Spáni í kvöld 4. mars 2006 16:37 26. umferðin í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefst í kvöld. Klukkan 19 mætast grannaliðin í Madríd, Real og Atletico og verður sýndur beint á Sýn. Strax á eftir verður skipt yfir til Barcelona þar sem Barcelona mætir Deportivo La Coruna. Frank Riikjard knattspyrnustjóri Barcelona ætlar að hvíla argentínska snillinginn Lionel Messi í leiknum í kvöld fyrir stórleikinn gegn Chelsea í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Þar leiðir Barcelona 2-1 eftir fyrri viðureignina á Stamford Bridge þar sem Messi fór á kostum og var maður leiksins. Það gekk hvorki né rak hjá Atletico Madríd og svo fór í janúar að argentínski þjálfarinn, Carlos Bianchi, var rekinn. Við starfinu tók Pepe Murcia. Undir hans stjórn hefur Atletico Madríd spilað 6 leiki og unnið þá alla. Á meðan Atletico skipti um knattspyrnustjóra þá skipti Real Madríd um forseta. Florentino Perez sagði fyrirvaralaust af sér og sá sem tók við af honum, Fernando Martin hefur lýst því yfir að þeir leikmenn sem leggi sig ekki fram í leikjum liðsins verði ekki áfram hjá félaginu. Einn þeirra sem hefur mátt þola harða gagnrýni er Brasilíumaðurinn Ronaldo og hann var settur út úr hópnum og verður ekki með í kvöld. Real Madrid hefur haft gott tak á grönnum sínum í undanförnum leikjum. Atletico hefur ekki unnið erkifjendur sína í 8 síðustu leikjum, síðasti sigur kom 30. október 1999 þegar Atletico vann 3-1 á Bernabeu heimavelli Real Madríd. En eitt er víst að það má búast við hörkuleik í kvöld, leikurinn verður sem fyrr segir sýndur beint á Sýn en hann hefst klukkan 19. Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Sjá meira
26. umferðin í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefst í kvöld. Klukkan 19 mætast grannaliðin í Madríd, Real og Atletico og verður sýndur beint á Sýn. Strax á eftir verður skipt yfir til Barcelona þar sem Barcelona mætir Deportivo La Coruna. Frank Riikjard knattspyrnustjóri Barcelona ætlar að hvíla argentínska snillinginn Lionel Messi í leiknum í kvöld fyrir stórleikinn gegn Chelsea í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Þar leiðir Barcelona 2-1 eftir fyrri viðureignina á Stamford Bridge þar sem Messi fór á kostum og var maður leiksins. Það gekk hvorki né rak hjá Atletico Madríd og svo fór í janúar að argentínski þjálfarinn, Carlos Bianchi, var rekinn. Við starfinu tók Pepe Murcia. Undir hans stjórn hefur Atletico Madríd spilað 6 leiki og unnið þá alla. Á meðan Atletico skipti um knattspyrnustjóra þá skipti Real Madríd um forseta. Florentino Perez sagði fyrirvaralaust af sér og sá sem tók við af honum, Fernando Martin hefur lýst því yfir að þeir leikmenn sem leggi sig ekki fram í leikjum liðsins verði ekki áfram hjá félaginu. Einn þeirra sem hefur mátt þola harða gagnrýni er Brasilíumaðurinn Ronaldo og hann var settur út úr hópnum og verður ekki með í kvöld. Real Madrid hefur haft gott tak á grönnum sínum í undanförnum leikjum. Atletico hefur ekki unnið erkifjendur sína í 8 síðustu leikjum, síðasti sigur kom 30. október 1999 þegar Atletico vann 3-1 á Bernabeu heimavelli Real Madríd. En eitt er víst að það má búast við hörkuleik í kvöld, leikurinn verður sem fyrr segir sýndur beint á Sýn en hann hefst klukkan 19.
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Sjá meira