Fullt á fæðingardeildinni 3. mars 2006 12:09 MYND/E.Ól Fullt er orðið bæði í Hreiðrinu og á sængurkvennadeild Landspítalans, tveimur dögum eftir að samningur ljósmæðra í heimaþjónustu og Tryggingastofnunar rann út. Deildarstjórar sjá fram á að þurfa að þrengja að nýbökuðum mæðrum og kalla út aukamannskap í dag eða kvöld verði ekki samið í kjaradeilunni. Samningaviðræður ljósmæðra og samninganefndar heilbrigðisráðuneytisins um nýjan taxta fyrir þær ljósmæður sem vitja sængurkvenna á heimilum þeirra hafa enn ekki skilað árangri, en nú eru rúmir tveir sólarhringar síðan ljósmæður hættu að sinna heimaþjónustu. Það þýðir að fleiri sængurkonur dvelja lengur á sjúkrahúsi en ella og þá eru þau rúm sem fyrir hendi eru á fæðingardeildinni fljót að fyllast. Í Hreiðrinu er pláss fyrir átta konur og eru þau nú full og líkleg til að verða það áfram í dag. Þar er búist við að koma þurfi tveimur konum fyrir í einbýli vegna fjöldans og þá fá feður ekki að gista í herbergjunum.Sama má segja um sængukvennadeildina en þar er legið í nítján rúmum. Um átta börn fæðast á sólarhring á Landspítalanum og Rannveig Rúnarsdóttir, deildarstjóri sængurkvennadeildar, sér fram á nú þurfi að þrengja að nýbökuðum mæðrum. Hún segir að starfsmenn anni stöðunni eins og hún sé en ef fleiri konur komi inn til að eiga þurfi að kalla fleiri á vakt.Rannveig segir aðspurð að þrengra verði um konur ef fram fari sem horfi því þremur konum verði komið fyrir í tveggja manna herbergjum og sex í fjögurra manna. Aðspurð segir hún erfitt að spá um hvenær til þessa komi. Nú sé konur upp í fæðingu og hún geri ráð fyrir að undir kvöld verði orðið yfirfullt. Fréttir Innlent Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
Fullt er orðið bæði í Hreiðrinu og á sængurkvennadeild Landspítalans, tveimur dögum eftir að samningur ljósmæðra í heimaþjónustu og Tryggingastofnunar rann út. Deildarstjórar sjá fram á að þurfa að þrengja að nýbökuðum mæðrum og kalla út aukamannskap í dag eða kvöld verði ekki samið í kjaradeilunni. Samningaviðræður ljósmæðra og samninganefndar heilbrigðisráðuneytisins um nýjan taxta fyrir þær ljósmæður sem vitja sængurkvenna á heimilum þeirra hafa enn ekki skilað árangri, en nú eru rúmir tveir sólarhringar síðan ljósmæður hættu að sinna heimaþjónustu. Það þýðir að fleiri sængurkonur dvelja lengur á sjúkrahúsi en ella og þá eru þau rúm sem fyrir hendi eru á fæðingardeildinni fljót að fyllast. Í Hreiðrinu er pláss fyrir átta konur og eru þau nú full og líkleg til að verða það áfram í dag. Þar er búist við að koma þurfi tveimur konum fyrir í einbýli vegna fjöldans og þá fá feður ekki að gista í herbergjunum.Sama má segja um sængukvennadeildina en þar er legið í nítján rúmum. Um átta börn fæðast á sólarhring á Landspítalanum og Rannveig Rúnarsdóttir, deildarstjóri sængurkvennadeildar, sér fram á nú þurfi að þrengja að nýbökuðum mæðrum. Hún segir að starfsmenn anni stöðunni eins og hún sé en ef fleiri konur komi inn til að eiga þurfi að kalla fleiri á vakt.Rannveig segir aðspurð að þrengra verði um konur ef fram fari sem horfi því þremur konum verði komið fyrir í tveggja manna herbergjum og sex í fjögurra manna. Aðspurð segir hún erfitt að spá um hvenær til þessa komi. Nú sé konur upp í fæðingu og hún geri ráð fyrir að undir kvöld verði orðið yfirfullt.
Fréttir Innlent Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent