Cleveland stöðvaði San Antonio 14. febrúar 2006 15:41 LeBron James skoraði hverja glæsikörfuna á fætur annari í leiknum í gær eins og hans er von og vísa NordicPhotos/GettyImages LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers stöðvuðu sigurgöngu San Antonio í nótt með 101-87 sigri á heimavelli sínum. James fór á kostum og skoraði 44 stig í leiknum, en Tim Duncan skoraði 19 stig og hirti 10 fráköst hjá liði San Antonio sem greinilega var þreytt eftir erfiðan leik kvöldið áður. Portland lagði Charlotte á útivelli 91-83. Zach Randolph skoraði 21 stig fyrir Portland, en Raymond Felton skoraði 16 stig fyrir Charlotte. New Orleans lagði Washington 97-96. David West skoraði 19 stig og hirti 9 fráköst fyrir New Orleans - en hann skoraði einmitt sigurkörfu liðsins á lokasekúndunni. Gilbert Arenas fór á kostum hjá Washington og skoraði 43 stig. Toronto vann fjórða leikinn í röð þegar liðið skellti Minnesota 98-94 á útivelli. Mike James skoraði 27 stig fyrir Toronto, en Kevin Garnett var með 23 stig og hirti 19 fráköst hjá Minnesota. Dallas vann auðveldan sigur á New York 100-72. Dirk Nowitzki skoraði 21 stig fyrir Dallas en Jalen Rose skoraði 13 stig fyrir New York. Pau Gasol tryggði Memphis sigur á Golden State 81-79 á útivelli með skoti á síðustu sekúndu leiksins. Gasol skoraði 23 stig, hirti 13 fráköst og gaf 6 stoðsendingar, en Derek Fisher skoraði 21 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Golden State. Loks vann LA Lakers góðan sigur á Utah Jazz 94-88. Kobe Bryant skoraði 23 stig fyrir Lakers, en Devin Brown var með 25 stig fyrir Utah. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Fleiri fréttir Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Sjá meira
LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers stöðvuðu sigurgöngu San Antonio í nótt með 101-87 sigri á heimavelli sínum. James fór á kostum og skoraði 44 stig í leiknum, en Tim Duncan skoraði 19 stig og hirti 10 fráköst hjá liði San Antonio sem greinilega var þreytt eftir erfiðan leik kvöldið áður. Portland lagði Charlotte á útivelli 91-83. Zach Randolph skoraði 21 stig fyrir Portland, en Raymond Felton skoraði 16 stig fyrir Charlotte. New Orleans lagði Washington 97-96. David West skoraði 19 stig og hirti 9 fráköst fyrir New Orleans - en hann skoraði einmitt sigurkörfu liðsins á lokasekúndunni. Gilbert Arenas fór á kostum hjá Washington og skoraði 43 stig. Toronto vann fjórða leikinn í röð þegar liðið skellti Minnesota 98-94 á útivelli. Mike James skoraði 27 stig fyrir Toronto, en Kevin Garnett var með 23 stig og hirti 19 fráköst hjá Minnesota. Dallas vann auðveldan sigur á New York 100-72. Dirk Nowitzki skoraði 21 stig fyrir Dallas en Jalen Rose skoraði 13 stig fyrir New York. Pau Gasol tryggði Memphis sigur á Golden State 81-79 á útivelli með skoti á síðustu sekúndu leiksins. Gasol skoraði 23 stig, hirti 13 fráköst og gaf 6 stoðsendingar, en Derek Fisher skoraði 21 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Golden State. Loks vann LA Lakers góðan sigur á Utah Jazz 94-88. Kobe Bryant skoraði 23 stig fyrir Lakers, en Devin Brown var með 25 stig fyrir Utah.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Fleiri fréttir Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Sjá meira