Denver stöðvaði sigurgöngu Dallas 11. febrúar 2006 16:00 Kenyon Martin átti frábæran leik fyrir Denver í nótt og átti stóran þátt í að liðið stöðvaði sigurgöngu Dallas NordicPhotos/GettyImages Fjölmargir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og þar bar hæst að 13 leikja sigurgöngu Dallas lauk í Denver þar sem heimamenn höfðu sigur 113-104. Kenyon Martin sneri aftur úr meiðslum og skoraði 34 stig fyrir Denver, en Keith Van Horn skoraði 21 stig fyrir Dallas. Meistarar San Antonio lögðu New Jersey 83-73. Manu Ginobili skoraði 22 stig fyrir San Antonio en Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey. Detroit lagði Orlando 84-73. Dwight Howard skoraði 19 stig og hirti 17 fráköst fyrir Orlando, en Rasheed Wallace var með 26 stig fyrir Detroit. Washington sigraði Cleveland 101-89. Gilbert Arenas fór á kostum í liði Washington og skoraði 32 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 8 fráköst og hélt þar með upp á það að vera valinn í stjörnulið Austurdeildarinnar í stað Jermaine O´Neal hjá Indiana sem er meiddur. LeBron James skoraði 18 stig fyrir Cleveland. Boston valtaði yfir Portland 115-83. Paul Pierce skoraði 35 stig fyrir Boston, en Zach Randolph var með 14 stig hjá Portland. Toronto lagði Charlotte á útivelli 88-73. Charlie Villanueva skoraði 24 stig fyrir Toronto, en Matt Carroll skoraði 26 stig fyrir Charlotte. New Orleans lagði New York 111-100. David West skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans, en Jalen Rose skoraði 20 stig fyrir New York. Indiana lagði Golden State 107-95 og vann þar með fjórða leik sinn í röð. Stephen Jackson skoraði 20 stig fyrir Indiana en Mickael Pietrus skoraði 23 stig fyrir Golden State. Utah vann góðan sigur á Minnesota á útivelli 94-80, þar sem Carlos Boozer spilaði sinn fyrsta leik fyrir Utah í næstum eitt ár eftir erfið meiðsli. Matt Harpring skoraði 26 stig fyrir Utah, en Trenton Hassell var með 19 stig hjá Minnesota og Kevin Garnett 17 stig og 19 fráköst. Phoenix lagði Sacramento 112-104. Steve Nash skoraði 24 stig og gaf 13 stoðsendingar hjá Phoenix, en Ron Artest skoraði 28 stig fyrir Sacramento. LA Clippers lagði Memphis 91-87 þar sem Elton Brand skoraði 44 stig og hirti 9 fráköst fyrir Clippers, en Pau Gasol og Shane Battier skoruðu 16 stig fyrir Memphis. Loks vann Seattle sjaldgæfan sigur þegar liðið skellti Atlanta 99-91. Damien Wilkins skoraði 26 stig af varamannabekknum hjá Seattle en Al Harrington skoraði 26 stig fyrir Atlanta. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira
Fjölmargir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og þar bar hæst að 13 leikja sigurgöngu Dallas lauk í Denver þar sem heimamenn höfðu sigur 113-104. Kenyon Martin sneri aftur úr meiðslum og skoraði 34 stig fyrir Denver, en Keith Van Horn skoraði 21 stig fyrir Dallas. Meistarar San Antonio lögðu New Jersey 83-73. Manu Ginobili skoraði 22 stig fyrir San Antonio en Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey. Detroit lagði Orlando 84-73. Dwight Howard skoraði 19 stig og hirti 17 fráköst fyrir Orlando, en Rasheed Wallace var með 26 stig fyrir Detroit. Washington sigraði Cleveland 101-89. Gilbert Arenas fór á kostum í liði Washington og skoraði 32 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 8 fráköst og hélt þar með upp á það að vera valinn í stjörnulið Austurdeildarinnar í stað Jermaine O´Neal hjá Indiana sem er meiddur. LeBron James skoraði 18 stig fyrir Cleveland. Boston valtaði yfir Portland 115-83. Paul Pierce skoraði 35 stig fyrir Boston, en Zach Randolph var með 14 stig hjá Portland. Toronto lagði Charlotte á útivelli 88-73. Charlie Villanueva skoraði 24 stig fyrir Toronto, en Matt Carroll skoraði 26 stig fyrir Charlotte. New Orleans lagði New York 111-100. David West skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans, en Jalen Rose skoraði 20 stig fyrir New York. Indiana lagði Golden State 107-95 og vann þar með fjórða leik sinn í röð. Stephen Jackson skoraði 20 stig fyrir Indiana en Mickael Pietrus skoraði 23 stig fyrir Golden State. Utah vann góðan sigur á Minnesota á útivelli 94-80, þar sem Carlos Boozer spilaði sinn fyrsta leik fyrir Utah í næstum eitt ár eftir erfið meiðsli. Matt Harpring skoraði 26 stig fyrir Utah, en Trenton Hassell var með 19 stig hjá Minnesota og Kevin Garnett 17 stig og 19 fráköst. Phoenix lagði Sacramento 112-104. Steve Nash skoraði 24 stig og gaf 13 stoðsendingar hjá Phoenix, en Ron Artest skoraði 28 stig fyrir Sacramento. LA Clippers lagði Memphis 91-87 þar sem Elton Brand skoraði 44 stig og hirti 9 fráköst fyrir Clippers, en Pau Gasol og Shane Battier skoruðu 16 stig fyrir Memphis. Loks vann Seattle sjaldgæfan sigur þegar liðið skellti Atlanta 99-91. Damien Wilkins skoraði 26 stig af varamannabekknum hjá Seattle en Al Harrington skoraði 26 stig fyrir Atlanta.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira