Erlent

Nýr dómari skipaður í réttarhöldunum yfir Saddam

MYND/Reuters

Nýr dómari hefur verið skipaður í réttarhöldunum yfir Saddam Hussein, fyrrverandi forseta Íraks, og sjö samverkamönnnum hans. Dómarinn, Raouf Abdul Rahman að nafni, er sextíu og fjögurra ára gamall Kúrdi og hefur ekki komið áður að málinu. Fyrri dómari réttarhaldanna sagði sig frá málinu því honum fannst afskipti ríkisstjórnar Íraks meiri en góðu gegnir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×