Mellor tryggði Wigan sigur í blálokin 21. janúar 2006 17:15 Fyrsti dagur Neil Mellor í treyju Wigan og átti draumabyrjun með sigurmarkinu á 90. mínútu. Birmingham náði að laga markatöluna sína þegar liðið tók Portsmouth í bakaríið með 5-0 sigri í botnslagnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Jiri Jarosik, Jermaine Pennant, Matthew Upson, Mikael Forssell og David Dunn skiptu mörkunum á milli sín. Birmingham er þó ennþá í fallsæti í 18. sæti með 19 stig. Middlesbrough sem kemur þar fyrir ofan með 22 stig tapaði í dag fyrir Wigan, 2-3 á heimavelli sínum. Það var nýliðinn Neil Mellor sem skoraði sigurmark Wigan á lokamínútu leiksins en hann er nýkominn á láni frá Liverpool. Wigan er í 6. sæti með 37 stig, jafnmörg og Arsenal sem tapaði fyrr í dag fyrir Everton, 1-0. Tottenham sem er í 4. sæti gerði aðeins markalaust jafntefli við Aston Villa sem missti Gareth Barry út af með rauða spjaldið 7 mínútum fyrir leikslok. Blackburn vann nauman tisigur á Newcastle, 0-1 með umdeildu marki Norðmannsins Morten Gamst Pedersen sem virtist skora með höndinni. Þá vann Bolton 2-0 sigur á Man City með mörkum frá Jared Borgetti og Kevin Nolan sem er ótrúlegur viðsnúningur frá síðasta leik City manna sem lögðu Man Utd 3-1 um síðustu helgi. Bolton lyfti sér upp í 7. sæti deildarinnar með 36 stig með sigrinum og eru aðeins einu stigi á eftir Arsenal í 5. sætinu. Birmingham - Portsmouth 5 - 0 Bolton - Man City 2 - 0 Middlesbrough - Wigan 2 - 3 Newcastle - Blackburn 0 - 1 Tottenham - Aston Villa 0 - 0 Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Real Madrid áfram á sigurbraut Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Sjá meira
Birmingham náði að laga markatöluna sína þegar liðið tók Portsmouth í bakaríið með 5-0 sigri í botnslagnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Jiri Jarosik, Jermaine Pennant, Matthew Upson, Mikael Forssell og David Dunn skiptu mörkunum á milli sín. Birmingham er þó ennþá í fallsæti í 18. sæti með 19 stig. Middlesbrough sem kemur þar fyrir ofan með 22 stig tapaði í dag fyrir Wigan, 2-3 á heimavelli sínum. Það var nýliðinn Neil Mellor sem skoraði sigurmark Wigan á lokamínútu leiksins en hann er nýkominn á láni frá Liverpool. Wigan er í 6. sæti með 37 stig, jafnmörg og Arsenal sem tapaði fyrr í dag fyrir Everton, 1-0. Tottenham sem er í 4. sæti gerði aðeins markalaust jafntefli við Aston Villa sem missti Gareth Barry út af með rauða spjaldið 7 mínútum fyrir leikslok. Blackburn vann nauman tisigur á Newcastle, 0-1 með umdeildu marki Norðmannsins Morten Gamst Pedersen sem virtist skora með höndinni. Þá vann Bolton 2-0 sigur á Man City með mörkum frá Jared Borgetti og Kevin Nolan sem er ótrúlegur viðsnúningur frá síðasta leik City manna sem lögðu Man Utd 3-1 um síðustu helgi. Bolton lyfti sér upp í 7. sæti deildarinnar með 36 stig með sigrinum og eru aðeins einu stigi á eftir Arsenal í 5. sætinu. Birmingham - Portsmouth 5 - 0 Bolton - Man City 2 - 0 Middlesbrough - Wigan 2 - 3 Newcastle - Blackburn 0 - 1 Tottenham - Aston Villa 0 - 0
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Real Madrid áfram á sigurbraut Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Sjá meira