Stærsta áfallið á ferli hans 16. janúar 2006 14:46 Eriksson fékk enn eina ferðina að kenna á því frá bresku pressunni NordicPhotos/GettyImages Aðstoðarmaður Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfara Englendinga í knattspyrnu, segir að gildran sem blaðamenn News of the World leiddu hann í um helgina sé stærsta áfall sem hann hafi orðið fyrir á ferli sínum sem þjálfari, en tekur fram að Eriksson sé 100% einbeittur í starfi sínu sem landsliðsþjálfari og muni ekki segja af sér. Blaðamenn breska blaðsins News of the World settu á svið mikið og vel skipulagt leikrit, þar sem þeir dulbjuggu sig og sögðust vera milljónamæringar sem hefðu í hyggju að kaupa lið í ensku úrvalsdeildinni og vildu fá Eriksson til að þjálfa hjá sér. "Eriksson hefur þurft að ganga í gegn um margt síðan hann tók við þessu starfi, en þetta toppar allt sem á undan er gengið," sagði Tord Grip, sem hefur verið hægri hönd Eriksson í fjölda ára. "En ég veit fyrir víst að hann lætur þetta ekki á sig fá og er fullkomlega einbeittur að starfi sínu. Þetta var engu að síðust mikið áfall fyrir hann að lenda í þessu og þetta sýnir honum einfaldlega að hann getur engum treyst. Hann hefur nú talað við leikmenn liðsins og málið verður brátt úr sögunni." Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Í beinni: Þór/KA - Fram | Lífið án Söndru Maríu Í beinni: Twente - Breiðablik | Amanda og Blikar í úrslitaleik Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Í beinni: Leeds - Newcastle | Hörkuleikur á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sjá meira
Aðstoðarmaður Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfara Englendinga í knattspyrnu, segir að gildran sem blaðamenn News of the World leiddu hann í um helgina sé stærsta áfall sem hann hafi orðið fyrir á ferli sínum sem þjálfari, en tekur fram að Eriksson sé 100% einbeittur í starfi sínu sem landsliðsþjálfari og muni ekki segja af sér. Blaðamenn breska blaðsins News of the World settu á svið mikið og vel skipulagt leikrit, þar sem þeir dulbjuggu sig og sögðust vera milljónamæringar sem hefðu í hyggju að kaupa lið í ensku úrvalsdeildinni og vildu fá Eriksson til að þjálfa hjá sér. "Eriksson hefur þurft að ganga í gegn um margt síðan hann tók við þessu starfi, en þetta toppar allt sem á undan er gengið," sagði Tord Grip, sem hefur verið hægri hönd Eriksson í fjölda ára. "En ég veit fyrir víst að hann lætur þetta ekki á sig fá og er fullkomlega einbeittur að starfi sínu. Þetta var engu að síðust mikið áfall fyrir hann að lenda í þessu og þetta sýnir honum einfaldlega að hann getur engum treyst. Hann hefur nú talað við leikmenn liðsins og málið verður brátt úr sögunni."
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Í beinni: Þór/KA - Fram | Lífið án Söndru Maríu Í beinni: Twente - Breiðablik | Amanda og Blikar í úrslitaleik Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Í beinni: Leeds - Newcastle | Hörkuleikur á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sjá meira