Dómarinn leggur okkur í einelti 15. janúar 2006 14:29 Riley spjaldaði m.a. Khalilou Fadiga leikmann Bolton í gærkvöldi. Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton stendur í þeirri meiningu að Mike Riley dómari leggi leikmenn sína í einelti á knattspyrnuvellinum. Hann fékk enn eina ferðina að kenna á ósanngjarnri dómagæslu hans í gærkvöldi að eigin mati. Bolton náði þá stigi á útivelli gegn Blackburn í markalausum leik liðanna þar sem lið Bolton lék manni færri í um klukkutíma eftir að Hidetoshi Nakata fauk út af með rauða spjaldið. Sammi á yfir höfði sér kæru af hendi enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sín en hann segist þó hafa nokkuð til síns máls. "Gefið mér mínútu til að útskýra þetta. Ég skal færa sönnur á mál mitt fyrir því hvað Riley gerði í dag og í fyrri leikjum." sagði Allardyce súr í bragði eftir leikinn í gær. "Riley hefur dæmt sjö leiki hjá okkur og í þeim hefur hann rekið fimm leikmenn út af. Fjórir af þeim leikmönnum voru rekinir út af í fyrri hálfleik. Nakata braut þrisvar sinnum af sér í leiknum í gær og var rekinn út af. Robbie Savage braut einnig þrisvar sinnum af sér en fékk ekki einu sinni spjald." Nokkrir stuðningsmenn Bolton reyndu að klifra yfir girðingu til að hlaupa inn á völlinn í bræðiskasti yfir dómgæslu Riley í gær og segir Sam það vera til marks um vafasama dómgæslu í leiknum. "Dómarinn olli meira að segja næstum því óeirðum. Ég held að það sé ekki hægt að kenna leikmönnum mínum um þessi viðbrögð áhorfenda. Þetta voru viðbrögð við slæmri dæomgæslu." sagði Sam sem fannst merkilegt að enginn sinna manna hafi misst stjórn á skapi sínu í vitleysunni. Hann tók sérstaklega fram að hann hafi ekkert presónulega á móti Robbie Savage né nokkrum öðrum leikmannin Blackburn. "Ég vil bara sjá stöðugleika í dómgæslunni. Við eigum hrós skilið fyrir að hafa ekki misst stjórn á okkur" Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Sjá meira
Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton stendur í þeirri meiningu að Mike Riley dómari leggi leikmenn sína í einelti á knattspyrnuvellinum. Hann fékk enn eina ferðina að kenna á ósanngjarnri dómagæslu hans í gærkvöldi að eigin mati. Bolton náði þá stigi á útivelli gegn Blackburn í markalausum leik liðanna þar sem lið Bolton lék manni færri í um klukkutíma eftir að Hidetoshi Nakata fauk út af með rauða spjaldið. Sammi á yfir höfði sér kæru af hendi enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sín en hann segist þó hafa nokkuð til síns máls. "Gefið mér mínútu til að útskýra þetta. Ég skal færa sönnur á mál mitt fyrir því hvað Riley gerði í dag og í fyrri leikjum." sagði Allardyce súr í bragði eftir leikinn í gær. "Riley hefur dæmt sjö leiki hjá okkur og í þeim hefur hann rekið fimm leikmenn út af. Fjórir af þeim leikmönnum voru rekinir út af í fyrri hálfleik. Nakata braut þrisvar sinnum af sér í leiknum í gær og var rekinn út af. Robbie Savage braut einnig þrisvar sinnum af sér en fékk ekki einu sinni spjald." Nokkrir stuðningsmenn Bolton reyndu að klifra yfir girðingu til að hlaupa inn á völlinn í bræðiskasti yfir dómgæslu Riley í gær og segir Sam það vera til marks um vafasama dómgæslu í leiknum. "Dómarinn olli meira að segja næstum því óeirðum. Ég held að það sé ekki hægt að kenna leikmönnum mínum um þessi viðbrögð áhorfenda. Þetta voru viðbrögð við slæmri dæomgæslu." sagði Sam sem fannst merkilegt að enginn sinna manna hafi misst stjórn á skapi sínu í vitleysunni. Hann tók sérstaklega fram að hann hafi ekkert presónulega á móti Robbie Savage né nokkrum öðrum leikmannin Blackburn. "Ég vil bara sjá stöðugleika í dómgæslunni. Við eigum hrós skilið fyrir að hafa ekki misst stjórn á okkur"
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Sjá meira