Liverpool er nú sagt vera að leggja lokadrög að því að fá til sín danska varnarmanninn Daniel Agger frá Bröndby, en Agger þessi er landsliðsmaður og Englendingum að góðu kunnur frá því Danir burstuðu Englendinga á Parken í ágúst á síðasta ári. Agger er aðeins 21 árs gamall og er metinn á fimm milljónir punda.
Liverpool á höttunum eftir Agger

Mest lesið



Markalaust á Villa Park
Enski boltinn

„Ég hélt að við værum komin lengra“
Enski boltinn


Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“
Enski boltinn



„Betra er seint en aldrei“
Enski boltinn
