HK mistókst að tryggja úrvalsdeildarsætið 9. september 2006 16:22 Stórveldið í Kópavogi er ekki komið í Landsbankadeildina - ennþá. Mynd: HK.is HK tapaði mjög óvænt fyrir Víkingi Ólafsvík á heimavelli sínum í Kópavogi í dag, 0-1. Ósigurinn þýðir að liðið hefur enn ekki tryggt sér sæti í Landsbankadeild að ári en þeim til happs náði Fjölnir aðeins markalausu jafntefli gegn Leikni á heimavelli og því munar enn þremur stigum á liðunum þegar ein umferð er óleikin. Ósigur HK þýðir jafnframt að Fram hafnar í 1. sæti deildarinnar þrátt fyrir 1-0 tap gegn Þór á Akureyri. Úr leik Fjölnis og Leiknis. Þrátt fyrir markalaust jafntefli liðanna á Fjölnir enn tölfræðilega möguleika á sæti í Landsbankadeildinni. Vinni Fjölnir lið KA í síðustu umferð og tapi HK fyrir Fram þá verða liðin jöfn að stigum. Markamunurinn er þó HK í hag, liðið hefur fjögurra marka forskot þegar kemur að markamun. Úrslit úr báðum leikjum verða því að vera hagstæð Fjölni sem nemur 5 mörkum.MYND/Matthías Ægisson Sigrarnir fyrir Þór Ak. og Víking Ólafsvík voru gríðarlega mikilvægir enda liðin í bullandi fallbaráttu. Úrslitin í dag þýða þó að liðin eiga enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni og eru Víkingar meira að segja komnir úr fallsæti. Haukar töpuðu á heimavelli fyrir Stjörnunni, 1-2, og eru nú í 9. sæti, með 16 stig líkt og Þór. Víkingur er með 18 stig, líkt og Leiknir og er ljóst að lokaumferðin verður gríðarlega spennandi. Í henni mætast Haukar og Víkingur í nánast hreinum úrslitaleik um hvort liðið fellur og þá eigast við Leiknir og Þór í Breiðholtinu sem einnig getur ráðið miklu um lokaniðurstöðu deildarinnar. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Sjá meira
HK tapaði mjög óvænt fyrir Víkingi Ólafsvík á heimavelli sínum í Kópavogi í dag, 0-1. Ósigurinn þýðir að liðið hefur enn ekki tryggt sér sæti í Landsbankadeild að ári en þeim til happs náði Fjölnir aðeins markalausu jafntefli gegn Leikni á heimavelli og því munar enn þremur stigum á liðunum þegar ein umferð er óleikin. Ósigur HK þýðir jafnframt að Fram hafnar í 1. sæti deildarinnar þrátt fyrir 1-0 tap gegn Þór á Akureyri. Úr leik Fjölnis og Leiknis. Þrátt fyrir markalaust jafntefli liðanna á Fjölnir enn tölfræðilega möguleika á sæti í Landsbankadeildinni. Vinni Fjölnir lið KA í síðustu umferð og tapi HK fyrir Fram þá verða liðin jöfn að stigum. Markamunurinn er þó HK í hag, liðið hefur fjögurra marka forskot þegar kemur að markamun. Úrslit úr báðum leikjum verða því að vera hagstæð Fjölni sem nemur 5 mörkum.MYND/Matthías Ægisson Sigrarnir fyrir Þór Ak. og Víking Ólafsvík voru gríðarlega mikilvægir enda liðin í bullandi fallbaráttu. Úrslitin í dag þýða þó að liðin eiga enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni og eru Víkingar meira að segja komnir úr fallsæti. Haukar töpuðu á heimavelli fyrir Stjörnunni, 1-2, og eru nú í 9. sæti, með 16 stig líkt og Þór. Víkingur er með 18 stig, líkt og Leiknir og er ljóst að lokaumferðin verður gríðarlega spennandi. Í henni mætast Haukar og Víkingur í nánast hreinum úrslitaleik um hvort liðið fellur og þá eigast við Leiknir og Þór í Breiðholtinu sem einnig getur ráðið miklu um lokaniðurstöðu deildarinnar.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Sjá meira