Brasilíski markaskorarinn Ronaldo verður líklega frá keppni í að minnsta kosti þrjár vikur eftir að hann reif vöðva á hægra læri. Ronaldo haltraði af velli í leik gegn Zaragoza um helgina þar sem hann skoraði sitt 100. mark fyrir félagið. Það er því ljóst að Real þarf að vera án síns markahæsta manns í baráttunni um annað sætið í spænsku deildinni.
Ronaldo frá í þrjár vikur

Mest lesið





Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í
Enski boltinn

Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum
Íslenski boltinn


Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið
Enski boltinn

„Það var engin taktík“
Fótbolti
