Aldershot Town á eftir Keflvíkingum 28. júní 2006 09:00 Enska utandeildarliðið Aldershot Town FC gerði sér lítið fyrir um síðastliðna helgi og sendi útsendara á leik Dungannon Swifts og Keflavíkur í Intertoto-keppninni. Terry Brown, knattspyrnustjóri liðsins, segir að þetta hafi verið í fyrsta sinn sem félagið sendir menn erlendis til að fylgjast með leikmönnum. "Intertoto-keppnin veitir okkur það tækifæri að skoða hæfileikaríka knattspyrnumenn frá öðrum löndum sem eru ekki of dýrir. Félagið býr nú yfir þeirri getu að fylgjast með hvaða leikmenn standa okkur til boða og við skulum vona að eitthvað komi úr förinni til Belfast." Hvorki Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur né Guðmundur Steinarsson fyrirliði höfðu heyrt af áhuga Aldershot þegar Fréttablaðið hafði samband við þá. "Ég veit að það voru einhverjir að fylgjast með leiknum frá erlendum félögum en það er ekki óvenjulegt í leikjum í Evrópukeppninni, sérstaklega á Bretlandseyjum," sagði Kristján. Guðmundur tók í svipaðan streng. "Það hefur verið að fylgjast með einhverjum leikmönnum okkar, enda erum við með ungt og efnilegt lið. 4-1 sigurinn hér heima vakti líka talsverða athygli." En skyldi Guðmundur hafa áhuga á að spila í ensku utandeildinni? "Nei, það held ég ekki," sagði hann í léttum dúr. "Ég efast um að það heilli nokkurn leikmann efstu deildar hér á landi að spila í þeirri deild." Paul Fairclough, knattspyrnustjóri enska 2. deildarliðsins Barnet, ætlaði einnig að fylgjast með leiknum í Belfast en hætti við þar sem þeir leikmenn Keflavíkur sem hann hafði áhuga á voru hvíldir í leiknum. Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Enska utandeildarliðið Aldershot Town FC gerði sér lítið fyrir um síðastliðna helgi og sendi útsendara á leik Dungannon Swifts og Keflavíkur í Intertoto-keppninni. Terry Brown, knattspyrnustjóri liðsins, segir að þetta hafi verið í fyrsta sinn sem félagið sendir menn erlendis til að fylgjast með leikmönnum. "Intertoto-keppnin veitir okkur það tækifæri að skoða hæfileikaríka knattspyrnumenn frá öðrum löndum sem eru ekki of dýrir. Félagið býr nú yfir þeirri getu að fylgjast með hvaða leikmenn standa okkur til boða og við skulum vona að eitthvað komi úr förinni til Belfast." Hvorki Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur né Guðmundur Steinarsson fyrirliði höfðu heyrt af áhuga Aldershot þegar Fréttablaðið hafði samband við þá. "Ég veit að það voru einhverjir að fylgjast með leiknum frá erlendum félögum en það er ekki óvenjulegt í leikjum í Evrópukeppninni, sérstaklega á Bretlandseyjum," sagði Kristján. Guðmundur tók í svipaðan streng. "Það hefur verið að fylgjast með einhverjum leikmönnum okkar, enda erum við með ungt og efnilegt lið. 4-1 sigurinn hér heima vakti líka talsverða athygli." En skyldi Guðmundur hafa áhuga á að spila í ensku utandeildinni? "Nei, það held ég ekki," sagði hann í léttum dúr. "Ég efast um að það heilli nokkurn leikmann efstu deildar hér á landi að spila í þeirri deild." Paul Fairclough, knattspyrnustjóri enska 2. deildarliðsins Barnet, ætlaði einnig að fylgjast með leiknum í Belfast en hætti við þar sem þeir leikmenn Keflavíkur sem hann hafði áhuga á voru hvíldir í leiknum.
Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira