
Sport
Snýr aftur til Inter á Ítalíu

Argentínumaðurinn Hernan Crespo er genginn í raðir Ítalíumeistara Inter á nýjan leik frá Chelsea sem gætu nú þurft að kaupa sér einn sóknarmann til í sumar. Crespo hefur aldrei leynt ást sinni á Ítalíuhann spilaði þar á árunum 1999 til 2003. Hann var síðan lánaður til AC Milan en spilaði á síðasta tímabili með Chelsea. Þrátt fyrir að standa sig með prýði unaði hann ekki lífinu á Englandi og fékk draum sinn uppfylltann með því að fara til Inter á ný.