Sjöundi sigur San Antonio í röð 9. febrúar 2006 14:06 Tony Parker átti mjög góðan leik með San Antonio í nótt NordicPhotos/GettyImages Meistarar San Antonio Spurs unnu í nótt sjöunda sigur sinn í röð í NBA deildinni þegar liðið vann nauman sigur á Toronto Raptors eftir framlengingu 125-118. Tim Duncan gat ekki leikið með San Antonio vegna veikinda, en Tony Parker tók upp hanskann fyrir hann og skoraði 32 stig og gaf 13 stoðsendingar. Indiana tók Portland í kennslustund 101-69. Stephen Jackson skoraði 25 stig fyrir Indiana, eins og Zach Randolph hjá Portland. Washington lagði Golden State 129-125. Gilbert Arenas skoraði 45 stig fyrir Washington, þar af 25 á vítalínunni, en Jason Richardson skoraði 31 stig fyrir Golden State. Detroit stöðvaði fyrstu tveggja tapleikja hrinu sína með því að leggja LA Clippers 97-87, en Sam Cassell gat ekki leikið með LA Clippers vegna meiðsla. Tayshaun Prince skoraði 22 stig fyrir Detroit, en Elton Brand skoraði 30 stig fyrir Clippers. New Jersey sigraði granna sína í New York 96-83, en þetta var 13 tap New York í 14 leikjum. Jalen Rose skoraði 22 stig fyrir New Jersey og Vince Carter skoraði 22 fyrir New Jersey. Charlotte lagði Philadelphia 100-92 og vann þar með sinn þriðja leik í röð í fyrsta skipti í sögu félagsins, en þetta kemur einmitt á hæla 13 leikja taphrinu hjá liðinu. Melvin Ely skoraði 19 en þeir Allen Iverson og Kyle Korver skoruðu 20 stig fyrir Philadelphia. New Orleans lagði Seattle 109-102. David West skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst hjá New Orleans, en Rashard Lewis skoraði 36 stig fyrir Seattle. Milwaukee lagði Orlando 94-89 eftir tvöfalda framlengingu. Michael Redd skoraði 27 stig og sigurkörfuna fyrir Milwaukee, en Hedo Turkuglu skoraði 27 stig fyrir Orlando. Cleveland sigraði Minnesota 97-91. LeBron James skoraði 35 stig fyrir Cleveland og Ricky Davis var með 33 stig fyrir Minnesota. LA Lakers lagði Houston 89-78 á útivelli. Kobe Bryant skoraði 32 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Lakers, en Rafer Alston skoraði 16 stig fyrir Houston. Phoenix vann Memphis 108-102. Leandro Barbosa skoraði 24 stig fyrir Phoenix, en Bobby Jackson skoraði 17 stig fyrir Memphis sem tapaði fjórða leiknum í röð. Loks vann Chicago fyrsta leik sinn á útivallaferðalagi sínu með því að leggja Denver 110-107. Ben Gordon skoraði 30 stig fyrir Chicago, en Carmelo Anthony skoraði 31 stig fyrir Denver. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Sjá meira
Meistarar San Antonio Spurs unnu í nótt sjöunda sigur sinn í röð í NBA deildinni þegar liðið vann nauman sigur á Toronto Raptors eftir framlengingu 125-118. Tim Duncan gat ekki leikið með San Antonio vegna veikinda, en Tony Parker tók upp hanskann fyrir hann og skoraði 32 stig og gaf 13 stoðsendingar. Indiana tók Portland í kennslustund 101-69. Stephen Jackson skoraði 25 stig fyrir Indiana, eins og Zach Randolph hjá Portland. Washington lagði Golden State 129-125. Gilbert Arenas skoraði 45 stig fyrir Washington, þar af 25 á vítalínunni, en Jason Richardson skoraði 31 stig fyrir Golden State. Detroit stöðvaði fyrstu tveggja tapleikja hrinu sína með því að leggja LA Clippers 97-87, en Sam Cassell gat ekki leikið með LA Clippers vegna meiðsla. Tayshaun Prince skoraði 22 stig fyrir Detroit, en Elton Brand skoraði 30 stig fyrir Clippers. New Jersey sigraði granna sína í New York 96-83, en þetta var 13 tap New York í 14 leikjum. Jalen Rose skoraði 22 stig fyrir New Jersey og Vince Carter skoraði 22 fyrir New Jersey. Charlotte lagði Philadelphia 100-92 og vann þar með sinn þriðja leik í röð í fyrsta skipti í sögu félagsins, en þetta kemur einmitt á hæla 13 leikja taphrinu hjá liðinu. Melvin Ely skoraði 19 en þeir Allen Iverson og Kyle Korver skoruðu 20 stig fyrir Philadelphia. New Orleans lagði Seattle 109-102. David West skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst hjá New Orleans, en Rashard Lewis skoraði 36 stig fyrir Seattle. Milwaukee lagði Orlando 94-89 eftir tvöfalda framlengingu. Michael Redd skoraði 27 stig og sigurkörfuna fyrir Milwaukee, en Hedo Turkuglu skoraði 27 stig fyrir Orlando. Cleveland sigraði Minnesota 97-91. LeBron James skoraði 35 stig fyrir Cleveland og Ricky Davis var með 33 stig fyrir Minnesota. LA Lakers lagði Houston 89-78 á útivelli. Kobe Bryant skoraði 32 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Lakers, en Rafer Alston skoraði 16 stig fyrir Houston. Phoenix vann Memphis 108-102. Leandro Barbosa skoraði 24 stig fyrir Phoenix, en Bobby Jackson skoraði 17 stig fyrir Memphis sem tapaði fjórða leiknum í röð. Loks vann Chicago fyrsta leik sinn á útivallaferðalagi sínu með því að leggja Denver 110-107. Ben Gordon skoraði 30 stig fyrir Chicago, en Carmelo Anthony skoraði 31 stig fyrir Denver.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Sjá meira