Þarf miklu meiri baráttu 4. ágúst 2006 16:30 tekinn við Heimir Hallgrímsson er tekinn við stjórninni hjá ÍBV. "Nú er maður bara tannlæknir í hlutastarfi," sagði Heimir Hallgrímsson, nýráðinn þjálfari karlaliðs ÍBV en hann tekur við af Guðlaugi Baldurssyni sem látið hefur af störfum. "Þetta er er mjög há brekka en það er ekkert annað að gera en að ráðast á hana og leggja af stað. Laugi er góður drengur og ég mun sakna hans," sagði Heimir sem var aðstoðarmaður Guðlaugs og hefur starfað við þjálfun hjá kvennaliði félagsins. "Það er ýmislegt sem þarf að bæta, það þarf miklu meiri baráttu en hefur verið. Við þurfum að breyta aðeins um leikstíl ef við ætlum okkur að gera eitthvað í þessari baráttu. Það er þó aðallega andlegi þátturinn sem þarf að breytast. Félagaskiptaglugginn er lokaður og við verðum bara að vinna með þann leikmannahóp sem við höfum nú þegar," sagði Heimir en hann telur ÍBV hafa góða leikmenn innanborðs sem hafi þó ekki sýnt sínar bestu hliðar það sem af er tímabili. "Staðan er einföld, við erum í neðsta sæti og erum með langlélegustu markatöluna. Ef við horfum blákalt á þetta þá er þetta engin stundaróheppni hjá okkur því liðið hefur verið í fallsæti frá byrjun móts. Það eru kannski ekki mörg stig ofar í töfluna en það eru öll lið að fá stig eins og deildin hefur verið að spilast. Næsti leikur er gegn Víkingi og við verðum bara að vinna hann." Íþróttir Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira
"Nú er maður bara tannlæknir í hlutastarfi," sagði Heimir Hallgrímsson, nýráðinn þjálfari karlaliðs ÍBV en hann tekur við af Guðlaugi Baldurssyni sem látið hefur af störfum. "Þetta er er mjög há brekka en það er ekkert annað að gera en að ráðast á hana og leggja af stað. Laugi er góður drengur og ég mun sakna hans," sagði Heimir sem var aðstoðarmaður Guðlaugs og hefur starfað við þjálfun hjá kvennaliði félagsins. "Það er ýmislegt sem þarf að bæta, það þarf miklu meiri baráttu en hefur verið. Við þurfum að breyta aðeins um leikstíl ef við ætlum okkur að gera eitthvað í þessari baráttu. Það er þó aðallega andlegi þátturinn sem þarf að breytast. Félagaskiptaglugginn er lokaður og við verðum bara að vinna með þann leikmannahóp sem við höfum nú þegar," sagði Heimir en hann telur ÍBV hafa góða leikmenn innanborðs sem hafi þó ekki sýnt sínar bestu hliðar það sem af er tímabili. "Staðan er einföld, við erum í neðsta sæti og erum með langlélegustu markatöluna. Ef við horfum blákalt á þetta þá er þetta engin stundaróheppni hjá okkur því liðið hefur verið í fallsæti frá byrjun móts. Það eru kannski ekki mörg stig ofar í töfluna en það eru öll lið að fá stig eins og deildin hefur verið að spilast. Næsti leikur er gegn Víkingi og við verðum bara að vinna hann."
Íþróttir Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira