Bikarmeistararnir úr leik

Óvænt úrslit urðu í spænska bikarnum í kvöld þegar titilhafarnir Espanyol féllu úr keppni gegn þriðjudeildarliði Rayo Vallecano 2-1 samanlagt. Barcelona kláraði smálið Badalona í beinni á Sýn 4-0 og samanlagt 6-1, þar sem Javier Saviola skoraði tvívegis.