Lífið

Uppselt á Björgvin

björgvin halldórsson Miðar á tónleika Björgvins og Sinfóníuhljómsveitarinnar seldust upp á innan við tveimur tímum.
björgvin halldórsson Miðar á tónleika Björgvins og Sinfóníuhljómsveitarinnar seldust upp á innan við tveimur tímum. MYND/GVA

Miðar á tónleikar Björgvins Halldórssonar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Laugardalshöll þann 23. september seldust upp á einni og hálfri klukkustund. Tæplega 300 miðar voru í boði og því ljóst að Björgvin nýtur gríðarlegra vinsælda hér á landi.

Á tónleikunum mun Björgvin flytja úrval laga úr efnisskrá sinni ásamt Sinfóníuhljómsveitinni, Fóstbræðrum, Hljómsveit Björgvins, bakröddum og nokkrum landsþekktum gestum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.