Maður er dæmdur af mörkunum 11. ágúst 2006 09:00 Blaðamannafundur KR leikmenn knattspyrna "Ég get ekki neitað því að tilfinningin var ansi ljúf að sjá boltann loksins í netinu. Það er að sjálfsögðu mikill léttir að ná að skora eftir svona mikla markaþurrð. Þetta var farið að leggjast rosalega þungt á mann en vonandi liggur leiðin bara upp á við núna," sagði sóknarmaðurinn Grétar Hjartarson hjá KR en hann skoraði loksins á miðvikudagskvöldið en fyrir það mark hafði hann ekki skorað síðan 6. júní eða í rúma tvo mánuði. Grétar jafnaði metinn fyrir KR í 1-1 gegn Keflavík í Landsbankadeildinni en úrslitin urðu 2-2 eftir að KR-ingar höfðu náð forystunni. "Mér fannst þetta ágætis leikur og á heildina litið voru þetta sanngjörn úrslit. Það var samt ansi súrt að ná ekki sigri fyrst við vorum með forystuna þegar það var svona lítið eftir af leiknum," sagði Grétar, sem er þekktur markaskorari. Hann var til dæmis markakóngur með Grindavík í efstu deild árið 2002. Þrátt fyrir að Grétar hafi þjáðst af markaþurrð á þessu tímabili hefur Teitur Þórðarson, þjálfari KR, sýnt honum traust enda hefur Grétar verið að spila vel og náð vel saman með Björgólfi Takefusa í sókninni. "Þetta er nokkuð furðulegt, því að mér finnst þetta hafa verið eitt af mínum betri tímabilum. Mér finnst ég hafa verið að spila bara mjög vel í sumar fyrir utan markaskorun, en maður er víst dæmdur af mörkunum. Ég og Björgólfur erum að ná vel saman í fremstu víglínu og mér finnst eins og ég hafi verið að spila með honum í mörg ár." Fyrir markið á miðvikudag hafði Grétar misnotað ótrúlegustu færi, sem er ekki venja að sjá frá honum. Eftirminnilegt er til dæmis færið í leik gegn Íslandsmeisturum FH. "Maður hugsaði mikið um þetta, margir voru að hringja í mig til að hughreysta og svona. Á endanum náði ég svo að ýta þessu frá mér," sagði Grétar Hjartarson, sem skorað hefur þrjú mörk í Landsbankadeildinni í sumar. Íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
"Ég get ekki neitað því að tilfinningin var ansi ljúf að sjá boltann loksins í netinu. Það er að sjálfsögðu mikill léttir að ná að skora eftir svona mikla markaþurrð. Þetta var farið að leggjast rosalega þungt á mann en vonandi liggur leiðin bara upp á við núna," sagði sóknarmaðurinn Grétar Hjartarson hjá KR en hann skoraði loksins á miðvikudagskvöldið en fyrir það mark hafði hann ekki skorað síðan 6. júní eða í rúma tvo mánuði. Grétar jafnaði metinn fyrir KR í 1-1 gegn Keflavík í Landsbankadeildinni en úrslitin urðu 2-2 eftir að KR-ingar höfðu náð forystunni. "Mér fannst þetta ágætis leikur og á heildina litið voru þetta sanngjörn úrslit. Það var samt ansi súrt að ná ekki sigri fyrst við vorum með forystuna þegar það var svona lítið eftir af leiknum," sagði Grétar, sem er þekktur markaskorari. Hann var til dæmis markakóngur með Grindavík í efstu deild árið 2002. Þrátt fyrir að Grétar hafi þjáðst af markaþurrð á þessu tímabili hefur Teitur Þórðarson, þjálfari KR, sýnt honum traust enda hefur Grétar verið að spila vel og náð vel saman með Björgólfi Takefusa í sókninni. "Þetta er nokkuð furðulegt, því að mér finnst þetta hafa verið eitt af mínum betri tímabilum. Mér finnst ég hafa verið að spila bara mjög vel í sumar fyrir utan markaskorun, en maður er víst dæmdur af mörkunum. Ég og Björgólfur erum að ná vel saman í fremstu víglínu og mér finnst eins og ég hafi verið að spila með honum í mörg ár." Fyrir markið á miðvikudag hafði Grétar misnotað ótrúlegustu færi, sem er ekki venja að sjá frá honum. Eftirminnilegt er til dæmis færið í leik gegn Íslandsmeisturum FH. "Maður hugsaði mikið um þetta, margir voru að hringja í mig til að hughreysta og svona. Á endanum náði ég svo að ýta þessu frá mér," sagði Grétar Hjartarson, sem skorað hefur þrjú mörk í Landsbankadeildinni í sumar.
Íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira