Fimm heimsklassaleikmenn berjast um þrjár stöður í liði Barcelona 18. júní 2006 13:00 Eiður Smári Guðjohnsen fær ekki öfundsvert hlutverk hjá Barcelona þegar kemur að því að berjast um sæti í byrjunarliðinu. Eiður greindi frá því á blaðamannafundi sínum á föstudaginn að Frank Rijkaard sæi hann fyrir sér framar á vellinum en hjá Chelsea spilaði Eiður á miðjunni undir lokin. "Rijkaard sér mig fyrir sér framar á vellinum en ég spilaði undir lokin hjá Chelsea og tók það skýrt fram. Hann sagði mér að hann væri með fimm leikmenn sem væru að berjast um þrjár stöður, Ronaldinho, Samuel Eto"o, Lionel Messi, Ludovic Giuly og mig. Þetta eru ágætis nöfn til að blanda sér í," sagði Eiður og brosti breitt. "Rijkaard gerði mér grein fyrir því að ég myndi ekki labba beint inn í byrjunarliðið en tók það fram að allir fengu sín tækifæri. Það var í raun það eina sem ég þurfti að heyra frá honum. Í stórklúbbum í dag kemst maður ekki hjá því að lenda í samkeppni, ég kem til Barcelona frá stórklúbbi þar sem samkeppnin var mikil og ég er alveg tilbúinn til að takast á við hana aftur," sagði Eiður. Íþróttir Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen fær ekki öfundsvert hlutverk hjá Barcelona þegar kemur að því að berjast um sæti í byrjunarliðinu. Eiður greindi frá því á blaðamannafundi sínum á föstudaginn að Frank Rijkaard sæi hann fyrir sér framar á vellinum en hjá Chelsea spilaði Eiður á miðjunni undir lokin. "Rijkaard sér mig fyrir sér framar á vellinum en ég spilaði undir lokin hjá Chelsea og tók það skýrt fram. Hann sagði mér að hann væri með fimm leikmenn sem væru að berjast um þrjár stöður, Ronaldinho, Samuel Eto"o, Lionel Messi, Ludovic Giuly og mig. Þetta eru ágætis nöfn til að blanda sér í," sagði Eiður og brosti breitt. "Rijkaard gerði mér grein fyrir því að ég myndi ekki labba beint inn í byrjunarliðið en tók það fram að allir fengu sín tækifæri. Það var í raun það eina sem ég þurfti að heyra frá honum. Í stórklúbbum í dag kemst maður ekki hjá því að lenda í samkeppni, ég kem til Barcelona frá stórklúbbi þar sem samkeppnin var mikil og ég er alveg tilbúinn til að takast á við hana aftur," sagði Eiður.
Íþróttir Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Sjá meira