Úrvalsdeildarliði Tottenham Hotspurs hefur lánað pólska landsliðsmanninn Grzegorz Rasiak til Southampton út leiktíðina með möguleika á að fyrstudeildarliðið kaupi hann á um 2 milljónir punda í sumar. Rasiak stóð sig vel í framlínu pólska landsliðsins í fyrra, en hefur verið skelfilegur í þeim leikjum sem hann hefur spilað með Lundúnaliðinu og verður hans því vart saknað þar á bæ.
Rasiak lánaður til Southampton

Mest lesið


Beckham varar Manchester United við
Enski boltinn


Tryllt eftirspurn eftir miðum
Körfubolti





Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana
Íslenski boltinn

Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur
Íslenski boltinn