Erlent

Rússar vísa 130 Georgíu mönnum úr landi

Vladimir Putin forseti Rússlands
Vladimir Putin forseti Rússlands

Rússar ætla að vísa 130 Georgíu mönnum úr landi fyrir að hafa bortið innflytendalög í Rússlandi, að sögn Interfax fréttastofunnar. Fulltrúar úr senidráði Georgíu í Moskvu voru viðstaddir þegar gengið var frá skjölum um borttvísunina. Síðan verður flogið með þá frá herflugvelli utan við Moskvu til Tiblisi í Georgíu. Stjórnmálaskýrendur segja þetta til marks um að spennan á milli ríkjanna sé ekki í rénun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×