Jólatónleikar hjá Kammersveitinni 16. desember 2006 12:30 Tónlistarfjölskyldan. Martial Nardeau, flauta, Guðrún S. Birgisdóttir, flauta, Matthías Birgir Nardeau, óbó, og Jóhann Nardeau, trompet. Kammersveit Reykjavíkur efnir til hefðbundinna jólatónleika sinna í Áskirkju á morgun kl. 16. Að þessu sinni verða þetta miklir fjölskyldutónleikar, því Nardeau-fjölskyldan leikur öll einleik og að auki spila þær þrjár systur Ingólfsdætur einleikinn í Jólakonsert Corellis. Fjölskyldubönd hafa löngum þekkst í tónlistarheiminum. Menntun og þjálfun í tónlist hefur gjarnan gengið mann fram af manni í stórum systkinahópum og ekki óalgengt að tóngáfur erfist mann fram af manni. Óvenjulegt er að heil fjölskylda hafi tónlistina að ævistarfi. Það er þó reyndin með Nardeau-fjölskylduna, þar sem synir þeirra Guðrúnar og Martials hafa báðir ákveðið að helga sig tónlistinni. Eru báðir lagðir á framabraut tónlistarinnar og leika með foreldrum sínum á sunnudagstónleikunum: Matthías hefur þegar lokið námi frá Tónlistarháskólanum í París og Jóhann, sem lauk prófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík á liðnu vori, heldur nú til framhaldsnáms, einnig í París. Hann er aðeins 18 ára gamall og ótrúlega efnilegur trompetleikari. Á efnisskránni eru verk eftir Johann Wilhelm Hertel, Jacques-Christophe Naudot, Antonio Vivaldi, Johann Sebastian Bach og Antonio Corelli. Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Kammersveit Reykjavíkur efnir til hefðbundinna jólatónleika sinna í Áskirkju á morgun kl. 16. Að þessu sinni verða þetta miklir fjölskyldutónleikar, því Nardeau-fjölskyldan leikur öll einleik og að auki spila þær þrjár systur Ingólfsdætur einleikinn í Jólakonsert Corellis. Fjölskyldubönd hafa löngum þekkst í tónlistarheiminum. Menntun og þjálfun í tónlist hefur gjarnan gengið mann fram af manni í stórum systkinahópum og ekki óalgengt að tóngáfur erfist mann fram af manni. Óvenjulegt er að heil fjölskylda hafi tónlistina að ævistarfi. Það er þó reyndin með Nardeau-fjölskylduna, þar sem synir þeirra Guðrúnar og Martials hafa báðir ákveðið að helga sig tónlistinni. Eru báðir lagðir á framabraut tónlistarinnar og leika með foreldrum sínum á sunnudagstónleikunum: Matthías hefur þegar lokið námi frá Tónlistarháskólanum í París og Jóhann, sem lauk prófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík á liðnu vori, heldur nú til framhaldsnáms, einnig í París. Hann er aðeins 18 ára gamall og ótrúlega efnilegur trompetleikari. Á efnisskránni eru verk eftir Johann Wilhelm Hertel, Jacques-Christophe Naudot, Antonio Vivaldi, Johann Sebastian Bach og Antonio Corelli.
Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“