Stones tekjuhæstir 29. nóvember 2006 09:00 Rokkararnir hafa aldrei verið vinsælli þrátt fyrir að aldurinn sé farinn að færast yfir. Tónleikaferð bresku rokkaranna í The Rolling Stones, A Bigger Bang, er tekjuhæsta tónleikaferð sögunnar að sögn bandaríska tímaritsins Billboard. Síðan í ágúst á síðasta ári hefur hljómsveitin náð inn rúmum þrjátíu milljörðum króna. Alls hafa tónleikarnir verið 110 og áhorfendur 3,5 milljónir. Írska hljómsveitin U2 átti fyrra metið yfir aðsóknarmestu tónleikaferðina. Náði Vertigo-túrinn inn um 26 milljörðum króna. Ýmislegt hefur gengið á hjá Stones meðan á tónleikaferðinni hefur staðið. Gítarleikarinn Keith Richards féll úr tré á Fiji-eyjum og fór í heilaskurðaðgerð, auk þess sem söngvarinn Mick Jagger hefur átt við barkabólgu að stríða. Mörgum tónleikum hefur verið frestað af þessum sökum en það virðist ekki hafa haft áhrif á aðsóknartölur. Auk þess varð Jagger fyrir áfalli þegar faðir hans, Joe, lést fyrir tveimur vikum. Menning Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónleikaferð bresku rokkaranna í The Rolling Stones, A Bigger Bang, er tekjuhæsta tónleikaferð sögunnar að sögn bandaríska tímaritsins Billboard. Síðan í ágúst á síðasta ári hefur hljómsveitin náð inn rúmum þrjátíu milljörðum króna. Alls hafa tónleikarnir verið 110 og áhorfendur 3,5 milljónir. Írska hljómsveitin U2 átti fyrra metið yfir aðsóknarmestu tónleikaferðina. Náði Vertigo-túrinn inn um 26 milljörðum króna. Ýmislegt hefur gengið á hjá Stones meðan á tónleikaferðinni hefur staðið. Gítarleikarinn Keith Richards féll úr tré á Fiji-eyjum og fór í heilaskurðaðgerð, auk þess sem söngvarinn Mick Jagger hefur átt við barkabólgu að stríða. Mörgum tónleikum hefur verið frestað af þessum sökum en það virðist ekki hafa haft áhrif á aðsóknartölur. Auk þess varð Jagger fyrir áfalli þegar faðir hans, Joe, lést fyrir tveimur vikum.
Menning Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira