Ekkert bendir til að börn séu í hættu 10. nóvember 2006 09:45 Fimleikasamband Íslands segir ekkert óeðlilegt við þjálfunaraðferðir þjálfara Fimleikafélagsins Bjarkar og sambandið mun ekki aðhafast frekar í málinu. Myndin er erlend og tengist ekki efni fréttarinnar. fréttablaðið/getty images Stjórn Fimleikasambands Íslands fundaði á miðvikudagskvöldið með fulltrúum frá Fimleikafélaginu Björk vegna ásakana um líkamlegt ofbeldi gegn átta ára stúlkum sem bornar voru á einn þjálfara félagsins af nemendum í íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ. Annar þjálfari hjá sama fimleikafélagi var síðan sakaður um andlegt ofbeldi gegn níu ára stúlku. Báðir þjálfararnir eru erlendir. "Við fórum yfir stöðuna með fulltrúum Bjarkar. Fimleikasambandið hefur staðið fyrir athugun á því hvernig málum sé háttað hjá félaginu og við finnum ekkert að hjá Björkunum," sagði Kristján Erlendsson, formaður Fimleikasambands Íslands, við Fréttablaðið í gær.Ekkert bendir til þess að börn séu í hættu"Við finnum engar vísbendingar um að börn séu í hættu hjá félaginu. Hins vegar þarf meiri tíma til að gera formlega úttekt. Við erum búnir að ræða við þjálfara hjá félaginu, foreldra og það er búið að bera þetta undir þjálfara hjá öðrum félögum. Þetta er það sem við getum gert hratt og vel. Þessi vinna er öll búin. Á þessu stigi sér Fimleikasambandið ekki neina ástæðu til að gera neitt í málinu hjá Björkunum." Við hversu marga þjálfara og foreldra hafi verið rætt við vildi Kristján ekki tjá sig um og hann vildi heldur ekki greina frá því hverjir hefðu tekið viðtölin við þessa aðila. Foreldrar barnanna, sem eru í hópnum þar sem hið umdeilda atvik átti sér stað, eru sáttir við frammistöðu þjálfarans og hafa ekki yfir neinu að kvarta í hans þjálfunaraðferðum. Þeir hafa allir kvittað undir yfirlýsingu þess efnis að þeir standi á bak við þjálfarann.Ávallt í skoðun hvað betur má fara hjá fimleikahreyfingunni"Hér er aftur á móti mál sem þarf að skoða miklu betur en tíminn hefur leyft okkur að gera. Við erum alltaf að skoða hvað betur má fara í fimleikahreyfingunni og þetta mál fer í þann farveg." En hver er þessi farvegur og hvernig hyggst Fimleikasambandið nákvæmlega fylgja málinu eftir? "Í fimleikum er það þannig að samband við foreldra er mjög náið og foreldrarnir hafa góðan og greiðan aðgang að þjálfurum.Þannig að ef það koma upp einhverjar athugasemdir þá hafa félögin tekið mjög myndarlega á því. Ef það er ekki gert þá skaðar það félagið, iðkendur og sambandið við foreldra," sagði Kristján Erlendsson, formaður Fimleikasambands Íslands. Það var Jón Páll Pálmason, nemandi við íþróttaakademíuna, sem kom málinu af stað þegar hann kvartaði formlega við Björk yfir því sem hann sá á æfingu stúlknanna. Fréttablaðið innti hann eftir viðbrögðum við niðurstöðu málsins. "Fyrstu viðbrögðin eru þau að ég er hissa. Við sem hópur munum skoða hvað við gerum í framhaldinu," sagði Jón Páll en hann var ekki einn um að vera ósáttur við þjálfunaraðferðirnar sem hann sá heldur allir samnemendur hans sem eru 27 talsins. Hópurinn sendi formlega yfirlýsingu um málið til ÍSÍ, ÍBH og Bjarkar vegna málsins síðastliðinn föstudag.henry@frettabladid.is Innlendar Íþróttir Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Sjá meira
Stjórn Fimleikasambands Íslands fundaði á miðvikudagskvöldið með fulltrúum frá Fimleikafélaginu Björk vegna ásakana um líkamlegt ofbeldi gegn átta ára stúlkum sem bornar voru á einn þjálfara félagsins af nemendum í íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ. Annar þjálfari hjá sama fimleikafélagi var síðan sakaður um andlegt ofbeldi gegn níu ára stúlku. Báðir þjálfararnir eru erlendir. "Við fórum yfir stöðuna með fulltrúum Bjarkar. Fimleikasambandið hefur staðið fyrir athugun á því hvernig málum sé háttað hjá félaginu og við finnum ekkert að hjá Björkunum," sagði Kristján Erlendsson, formaður Fimleikasambands Íslands, við Fréttablaðið í gær.Ekkert bendir til þess að börn séu í hættu"Við finnum engar vísbendingar um að börn séu í hættu hjá félaginu. Hins vegar þarf meiri tíma til að gera formlega úttekt. Við erum búnir að ræða við þjálfara hjá félaginu, foreldra og það er búið að bera þetta undir þjálfara hjá öðrum félögum. Þetta er það sem við getum gert hratt og vel. Þessi vinna er öll búin. Á þessu stigi sér Fimleikasambandið ekki neina ástæðu til að gera neitt í málinu hjá Björkunum." Við hversu marga þjálfara og foreldra hafi verið rætt við vildi Kristján ekki tjá sig um og hann vildi heldur ekki greina frá því hverjir hefðu tekið viðtölin við þessa aðila. Foreldrar barnanna, sem eru í hópnum þar sem hið umdeilda atvik átti sér stað, eru sáttir við frammistöðu þjálfarans og hafa ekki yfir neinu að kvarta í hans þjálfunaraðferðum. Þeir hafa allir kvittað undir yfirlýsingu þess efnis að þeir standi á bak við þjálfarann.Ávallt í skoðun hvað betur má fara hjá fimleikahreyfingunni"Hér er aftur á móti mál sem þarf að skoða miklu betur en tíminn hefur leyft okkur að gera. Við erum alltaf að skoða hvað betur má fara í fimleikahreyfingunni og þetta mál fer í þann farveg." En hver er þessi farvegur og hvernig hyggst Fimleikasambandið nákvæmlega fylgja málinu eftir? "Í fimleikum er það þannig að samband við foreldra er mjög náið og foreldrarnir hafa góðan og greiðan aðgang að þjálfurum.Þannig að ef það koma upp einhverjar athugasemdir þá hafa félögin tekið mjög myndarlega á því. Ef það er ekki gert þá skaðar það félagið, iðkendur og sambandið við foreldra," sagði Kristján Erlendsson, formaður Fimleikasambands Íslands. Það var Jón Páll Pálmason, nemandi við íþróttaakademíuna, sem kom málinu af stað þegar hann kvartaði formlega við Björk yfir því sem hann sá á æfingu stúlknanna. Fréttablaðið innti hann eftir viðbrögðum við niðurstöðu málsins. "Fyrstu viðbrögðin eru þau að ég er hissa. Við sem hópur munum skoða hvað við gerum í framhaldinu," sagði Jón Páll en hann var ekki einn um að vera ósáttur við þjálfunaraðferðirnar sem hann sá heldur allir samnemendur hans sem eru 27 talsins. Hópurinn sendi formlega yfirlýsingu um málið til ÍSÍ, ÍBH og Bjarkar vegna málsins síðastliðinn föstudag.henry@frettabladid.is
Innlendar Íþróttir Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Sjá meira