Jazzhefð í borgarlífinu 26. ágúst 2006 16:00 Kristján Kristjánsson Stígur á stokk í kvöld og syngur lög trompetleikarans og jazzsöngvarans Chet Baker. Komið er að því að lokahljómurinn verði sleginn í jazztónleikaröðinni á Jómfrúnni sem er orðin fastur liður í tónlistarlífi margra borgarbúa. Tónlistarmaðurinn kuni KK stígur á stokk í kvöld og flytur tónlist sem tengist jazzaranum Chet Baker. „Þetta er búið vera frábært sumar,“ segir Sigurður Flosasson saxófónleikari og einn af aðstandendum Jazz tónleikaröðinni á Jómfrúnni í sumar. Þetta er ellefta sumarið sem tónleikaröðin fer fram og er Sigurður sérstaklega ánægður með viðtökur borgarbúa þetta sumarið. „Það er mjög mikið sama fólkið sem mætir á hverju einustu tónleika en það er líka alltaf að bætast í hópinn. Þetta er eiginlega að verða einskonar klassík í borgarlífinu“ Tónleikarnir fara ýmist fram inná Jómfrúnni eða á torgina á bak við staðinn ef veður leyfir og þá eru það margir sem safnast saman til að njóta tónlistarinnar undir berum himni. Í kvöld verða haldnir tólftu og síðust tónleikar í röðinni. Að þessu sinni mun hinn góðkunni tónlistarmaður K.K eða Kristján Kristjánsson stíga á stokk. „Við reynum að vera alltaf að vera með eitthvað öðruvísi lokaatriði og í þetta sinn ákváðum við biðja Kristján um að leggja okkur lið og sýna á sér óvanalega hlið enda er hann ekki þekktur fyrir að spila jazz tónlist,“ segir Sigurður en Kristján mun syngja jazzlög sem tengjast trompetleikaranum og söngvaranum Chet Baker. „Chet Baker er einn af mínum uppáhaldssöngvurum og raddsvið hans er mjög líkt mínu. Þess vegna langaði mér að syngja lög eftir hann,“ segir Kristján. Tónleikarnir leggjast ljómandi vel í hann og segist hann ekki vera með neina fasta tónlistastefnu þegar hann er spurður að því hvernig það sé að syngja jazzlög. „Ég er mikið fyrir að breyta til að gera það sem mér finnst skemmtilegt hverju sinni. Þetta verður gaman.“ Kristján segist líka hafa heillast af skærri rödd Chet Baker og krakkar jafn sem fullorðnir hafa gaman af honum. „Hann er eins konar Keith Richards gamla tímans. Eiturlyjfaneitandi og frábær tónlistarmaður.“ Með Kristjáni leika Sigurður Flosasson á saxófón, Eyþór Gunnarsson á píanó, Valdimar K. Sigurjónsson á kontrabassa og Einar Scheving á trommur. Tónleikarnir hefjast klukkan 16 og standa til 18 og er aðgangur ókeypis. Menning Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira
Komið er að því að lokahljómurinn verði sleginn í jazztónleikaröðinni á Jómfrúnni sem er orðin fastur liður í tónlistarlífi margra borgarbúa. Tónlistarmaðurinn kuni KK stígur á stokk í kvöld og flytur tónlist sem tengist jazzaranum Chet Baker. „Þetta er búið vera frábært sumar,“ segir Sigurður Flosasson saxófónleikari og einn af aðstandendum Jazz tónleikaröðinni á Jómfrúnni í sumar. Þetta er ellefta sumarið sem tónleikaröðin fer fram og er Sigurður sérstaklega ánægður með viðtökur borgarbúa þetta sumarið. „Það er mjög mikið sama fólkið sem mætir á hverju einustu tónleika en það er líka alltaf að bætast í hópinn. Þetta er eiginlega að verða einskonar klassík í borgarlífinu“ Tónleikarnir fara ýmist fram inná Jómfrúnni eða á torgina á bak við staðinn ef veður leyfir og þá eru það margir sem safnast saman til að njóta tónlistarinnar undir berum himni. Í kvöld verða haldnir tólftu og síðust tónleikar í röðinni. Að þessu sinni mun hinn góðkunni tónlistarmaður K.K eða Kristján Kristjánsson stíga á stokk. „Við reynum að vera alltaf að vera með eitthvað öðruvísi lokaatriði og í þetta sinn ákváðum við biðja Kristján um að leggja okkur lið og sýna á sér óvanalega hlið enda er hann ekki þekktur fyrir að spila jazz tónlist,“ segir Sigurður en Kristján mun syngja jazzlög sem tengjast trompetleikaranum og söngvaranum Chet Baker. „Chet Baker er einn af mínum uppáhaldssöngvurum og raddsvið hans er mjög líkt mínu. Þess vegna langaði mér að syngja lög eftir hann,“ segir Kristján. Tónleikarnir leggjast ljómandi vel í hann og segist hann ekki vera með neina fasta tónlistastefnu þegar hann er spurður að því hvernig það sé að syngja jazzlög. „Ég er mikið fyrir að breyta til að gera það sem mér finnst skemmtilegt hverju sinni. Þetta verður gaman.“ Kristján segist líka hafa heillast af skærri rödd Chet Baker og krakkar jafn sem fullorðnir hafa gaman af honum. „Hann er eins konar Keith Richards gamla tímans. Eiturlyjfaneitandi og frábær tónlistarmaður.“ Með Kristjáni leika Sigurður Flosasson á saxófón, Eyþór Gunnarsson á píanó, Valdimar K. Sigurjónsson á kontrabassa og Einar Scheving á trommur. Tónleikarnir hefjast klukkan 16 og standa til 18 og er aðgangur ókeypis.
Menning Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira