Erlent

Fundu leifar tvífættrar veru

Leifar tvífættrar veru sem var uppi fyrir um fjórum milljónum ára hafa fundist í Eþíópíu. Ef rétt reynist er um að ræða elstu tvífættu veru sem sérfræðingar hafa greint og kann að breyta miklu um kenningar manna um uppruna mannsins. Ökklabein er talið sýna að veran gekk upprétt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×