Ísland í fyrsta styrkleikaflokki 31. janúar 2005 00:01 Íslenska landsliðið í handbolta verður í fyrsta styrkleikaflokki ásamt Tékkum, Spánverjum, Frökkum, Grikkjum, Norðmönnum, Serbum og Svartfellingum og Svíum þegar dregið verður í umspil um sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Sviss í byrjun næsta árs. Þar með ljóst að íslenska liðið sleppur við að spila gegn þessum sjö sterku þjóðum sem eru með íslenska liðinu í fyrsta styrkleikaflokki. Íslenska liðið gæti þó lent á móti hinu geysisterka liði Ungverja sem er í öðrum styrkleikaflokki eða Pólverjum sem eru í þriðja styrkleikaflokki. Dregið verður í umspilsleikina í höfuðstöðvum handknattleikssambands Evrópu í Vín í Austurríki 22. febrúar næstkomandi og þá kemur í ljós hverjir andstæðingar íslenska liðsins verða í leikjunum sem fara fram í júní. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að vissulega væri það gott að vera í fyrsta styrkleikaflokki. "Möguleikarnir að við lendum á móti mjög öflugum þjóðum eru hverfandi og það skiptir auðvitað gríðarlegu miklu máli fyrir íslenskan handbolta að komast á öll stórmót. Það er skýrt í afreksstefnu HSÍ varðandi karlalandsliðið að stefnan er að komast inn á öll stórmót. Við höfum fengið alvarlegar viðvaranir á undanförnum mótum og við verðum að bregðast við hratt og fljótt," sagði Einar. Hann sagði aðspurður að árangur íslenska liðsins í Túnis væri á einhvern hátt vonbrigði en vildi þó ekki meina að niðurstaðan væri stórslys. "Menn verða að skoða aðstæður eins og þær eru. Það eru ákveðin kynslóðaskipti í liðinu og það var mjótt á mununum gegn liðunum sem fóru upp úr riðlinum. Hins vegar er ljóst að ég hefði viljað sjá íslenska liðið á meðal tólf efstu liðanna. Íslenski handboltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Sjá meira
Íslenska landsliðið í handbolta verður í fyrsta styrkleikaflokki ásamt Tékkum, Spánverjum, Frökkum, Grikkjum, Norðmönnum, Serbum og Svartfellingum og Svíum þegar dregið verður í umspil um sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Sviss í byrjun næsta árs. Þar með ljóst að íslenska liðið sleppur við að spila gegn þessum sjö sterku þjóðum sem eru með íslenska liðinu í fyrsta styrkleikaflokki. Íslenska liðið gæti þó lent á móti hinu geysisterka liði Ungverja sem er í öðrum styrkleikaflokki eða Pólverjum sem eru í þriðja styrkleikaflokki. Dregið verður í umspilsleikina í höfuðstöðvum handknattleikssambands Evrópu í Vín í Austurríki 22. febrúar næstkomandi og þá kemur í ljós hverjir andstæðingar íslenska liðsins verða í leikjunum sem fara fram í júní. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að vissulega væri það gott að vera í fyrsta styrkleikaflokki. "Möguleikarnir að við lendum á móti mjög öflugum þjóðum eru hverfandi og það skiptir auðvitað gríðarlegu miklu máli fyrir íslenskan handbolta að komast á öll stórmót. Það er skýrt í afreksstefnu HSÍ varðandi karlalandsliðið að stefnan er að komast inn á öll stórmót. Við höfum fengið alvarlegar viðvaranir á undanförnum mótum og við verðum að bregðast við hratt og fljótt," sagði Einar. Hann sagði aðspurður að árangur íslenska liðsins í Túnis væri á einhvern hátt vonbrigði en vildi þó ekki meina að niðurstaðan væri stórslys. "Menn verða að skoða aðstæður eins og þær eru. Það eru ákveðin kynslóðaskipti í liðinu og það var mjótt á mununum gegn liðunum sem fóru upp úr riðlinum. Hins vegar er ljóst að ég hefði viljað sjá íslenska liðið á meðal tólf efstu liðanna.
Íslenski handboltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn