Sveittur og kaldur með Liverpool 2. ágúst 2005 00:01 Sigursteinn Brynjólfsson formaður Liverpool klúbbsins á Íslandi á von á því að Jerzy Dudek og Milan Baros fari frá félaginu innan skamms og útilokar ekki að Michael Owen komi jafnvel aftur til Anfield. Sigursteinn ætlar á Players í kvöld að horfa á seinni leik Liverpool og Kaunas frá Litháen í 2. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn og hefst kl. 18:45. "Það er alltaf fullt hús á Players þegar Liverpool er að spila. Þetta er samheldinn hópur sem kemur saman og fær sér einn sveittan hamborgara og kaldan öl meðan liðið okkar er að spila." sagði Sigursteinn í stuttu spjalli við Vísir.is nú síðdegis. Hann á von á því að Fernando Morientes og Djibril Cisse byrji inn á í kvöld. Þá segist hann ánægður með nýja markvörðinn, Jose Reyna, og finnur það á sér að Dudek sé á förum frá félaginu. "Dudek er svo óvarfærinn í orðum sínum, alltaf að gefa öðrum liðum undir fótinn með yfirlýsingum sínum. Svo hefur hann ekki enn fengið að spila í Meistaradeildinni í sumar þannig að það bendir flest til þess að hann fari eitthvað annað." "Eins með Milan Baros þá held ég að hann sé á förum. Ég vona bara að við fáum gott verð fyrir Baros." sagði Sigursteinn og sagðist aðspurður alltaf vera möguleika á að Owen komi aftur. "Það er reyndar háð því hvort við fáum gott verð fyrir Baros. Þegar hann fer þá vantar einn sóknarmann og Owen vill leika í Meistaradeildinni." sagði Sigursteinn að lokum áður en hann klæddi sig í Liverpool treyjuna fyrir kvöldið. Enski boltinn Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Sjá meira
Sigursteinn Brynjólfsson formaður Liverpool klúbbsins á Íslandi á von á því að Jerzy Dudek og Milan Baros fari frá félaginu innan skamms og útilokar ekki að Michael Owen komi jafnvel aftur til Anfield. Sigursteinn ætlar á Players í kvöld að horfa á seinni leik Liverpool og Kaunas frá Litháen í 2. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn og hefst kl. 18:45. "Það er alltaf fullt hús á Players þegar Liverpool er að spila. Þetta er samheldinn hópur sem kemur saman og fær sér einn sveittan hamborgara og kaldan öl meðan liðið okkar er að spila." sagði Sigursteinn í stuttu spjalli við Vísir.is nú síðdegis. Hann á von á því að Fernando Morientes og Djibril Cisse byrji inn á í kvöld. Þá segist hann ánægður með nýja markvörðinn, Jose Reyna, og finnur það á sér að Dudek sé á förum frá félaginu. "Dudek er svo óvarfærinn í orðum sínum, alltaf að gefa öðrum liðum undir fótinn með yfirlýsingum sínum. Svo hefur hann ekki enn fengið að spila í Meistaradeildinni í sumar þannig að það bendir flest til þess að hann fari eitthvað annað." "Eins með Milan Baros þá held ég að hann sé á förum. Ég vona bara að við fáum gott verð fyrir Baros." sagði Sigursteinn og sagðist aðspurður alltaf vera möguleika á að Owen komi aftur. "Það er reyndar háð því hvort við fáum gott verð fyrir Baros. Þegar hann fer þá vantar einn sóknarmann og Owen vill leika í Meistaradeildinni." sagði Sigursteinn að lokum áður en hann klæddi sig í Liverpool treyjuna fyrir kvöldið.
Enski boltinn Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Sjá meira