Árangur Liverpool særir Cole 26. maí 2005 00:01 Ashley Cole, vinstri bakvörður Arsenal, sagði í dag að það hefði verið mjög sárt að horfa á Liverpool lyfta Evrópubikarnum í Istanbul í gær bætti við: ,,Arsenal ætti að vera vinna svona titla". Cole viðurkenndi þó að hann væri mjög ánægður að enskt lið hefði unnið bikarinn og að hann væri sérstaklega ánægður fyrir hönd samherja sinna hjá landsliðinu, þeirra Jamie Carragher og Steven Gerrard. ,,Þetta er mjög gott fyrir enskan fótbolta og gott fyrir Jamie og Steven, en það var sárt að sjá þá lyfta bikarnum því fyrir mér ætti Arsenal að vera í þessum sporum".,,Eins og við spiluðum í Meistaradeildinni í ár áttum við það ekki skilið, en mér finnst liðið nógu gott til að ná svona langt. Ef við hefðum spilað í Meistaradeildinni eins og við höfum gert núna undir lok tímabilsins hérna heima hefðum við átt möguleika." Á sama tíma segir Jermain Defoe, framherji enska landsliðsins og Tottenham, að Liverpool eigi að fá möguleika á að verja titilinn. ,,Þegar ég sá Steven Gerrard lyfta bikarnum var það mjög tilfinningaþrungið fyrir mig. Maður hugsar með sér, ´ég væri til í að vera þarna´. Við í landsliðinu vorum að horfa á leikinn og ég var að fara á taugum. Ég hélt að þetta væri búið, allir héldu að þetta væri búið. En þeir komu til baka á frábæran hátt og eru verðugir sigurvegarar. Ég óska þeim innilega til hamingju." Enski boltinn Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Sjá meira
Ashley Cole, vinstri bakvörður Arsenal, sagði í dag að það hefði verið mjög sárt að horfa á Liverpool lyfta Evrópubikarnum í Istanbul í gær bætti við: ,,Arsenal ætti að vera vinna svona titla". Cole viðurkenndi þó að hann væri mjög ánægður að enskt lið hefði unnið bikarinn og að hann væri sérstaklega ánægður fyrir hönd samherja sinna hjá landsliðinu, þeirra Jamie Carragher og Steven Gerrard. ,,Þetta er mjög gott fyrir enskan fótbolta og gott fyrir Jamie og Steven, en það var sárt að sjá þá lyfta bikarnum því fyrir mér ætti Arsenal að vera í þessum sporum".,,Eins og við spiluðum í Meistaradeildinni í ár áttum við það ekki skilið, en mér finnst liðið nógu gott til að ná svona langt. Ef við hefðum spilað í Meistaradeildinni eins og við höfum gert núna undir lok tímabilsins hérna heima hefðum við átt möguleika." Á sama tíma segir Jermain Defoe, framherji enska landsliðsins og Tottenham, að Liverpool eigi að fá möguleika á að verja titilinn. ,,Þegar ég sá Steven Gerrard lyfta bikarnum var það mjög tilfinningaþrungið fyrir mig. Maður hugsar með sér, ´ég væri til í að vera þarna´. Við í landsliðinu vorum að horfa á leikinn og ég var að fara á taugum. Ég hélt að þetta væri búið, allir héldu að þetta væri búið. En þeir komu til baka á frábæran hátt og eru verðugir sigurvegarar. Ég óska þeim innilega til hamingju."
Enski boltinn Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Sjá meira