Erlent

Raffarin í skyndi á sjúkrahús

Forsætisráðherra Frakklands, Jean-Pierre Raffarin, var fluttur í skyndi á sjúkrahús í París í dag vegna sýkingar í þvagblöðru, að því er fram kemur í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Hann mun gangast undir aðgerð síðdegis.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×