Cisse er á bekknum hjá Liverpool 13. apríl 2005 00:01 Djibril Cisse er kominn í leikmannahóp Liverpool í fyrsta sinn síðan í haust þegar hann fótbrotnaði en hann er á varamannabekk liðsins sem mætir Juventus í síðari viðureign liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar nú kl. 18.45. Einnig vekur athygli að markvörðuinn Jerzy Dudek er í byrjunarliði Liverpool en Scott Carson sem stóð milli stanganna í fyrri leiknum er á bekknum. Hjá Juventus vantar franska sóknarmanninn David Trezeguet en Pavel Nedved kemur í hans stað. Nú skömmu fyrir leikinn voru 50 stuðningsmenn Juventus handteknir fyrir utan Delle Alpi leikvanginn þar sem leikurinn fer fram. Fólkið var hluti af um 150 manna hóps sem réðist gegn lögreglunni og grýtti hana lauslegum hlutum, þ.á.m. blysum. Kviknað hefur í bíl fyrir utan leikvanginn og á lögreglan fullt í fangi með að hafa stjórn á æstum múgnum. Byrjunalið Liverpool Jerzy Dudek Jamie Carragher Steve Finnan Sami Hyypia Djimi Traore Xabi Alonso Igor Biscan Sanz Luis Garcia Antonio Nunez John Arne Riise Milan Baros Varamenn Scott Carson Djibril Cisse Anthony Le Tallec Darren Potter Vladimir Smicer Stephen Warnock John Welsh Byrjunalið Juventus Gianluigi Buffon Fabio Cannavaro Paolo Montero Lilian Thuram Gianluca Zambrotta Mauro German Camoranesi Fereira da Rosa Emerson Pavel Nedved Ruben Olivera Alessandro Del Piero Zlatan Ibrahimovic Varamenn Stephan Appiah Alessandro Birindelli Manuele Blasi Antonio Chimenti Andrea Masiello Gianluca Pessotto Marcelo Zalayeta Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Sjá meira
Djibril Cisse er kominn í leikmannahóp Liverpool í fyrsta sinn síðan í haust þegar hann fótbrotnaði en hann er á varamannabekk liðsins sem mætir Juventus í síðari viðureign liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar nú kl. 18.45. Einnig vekur athygli að markvörðuinn Jerzy Dudek er í byrjunarliði Liverpool en Scott Carson sem stóð milli stanganna í fyrri leiknum er á bekknum. Hjá Juventus vantar franska sóknarmanninn David Trezeguet en Pavel Nedved kemur í hans stað. Nú skömmu fyrir leikinn voru 50 stuðningsmenn Juventus handteknir fyrir utan Delle Alpi leikvanginn þar sem leikurinn fer fram. Fólkið var hluti af um 150 manna hóps sem réðist gegn lögreglunni og grýtti hana lauslegum hlutum, þ.á.m. blysum. Kviknað hefur í bíl fyrir utan leikvanginn og á lögreglan fullt í fangi með að hafa stjórn á æstum múgnum. Byrjunalið Liverpool Jerzy Dudek Jamie Carragher Steve Finnan Sami Hyypia Djimi Traore Xabi Alonso Igor Biscan Sanz Luis Garcia Antonio Nunez John Arne Riise Milan Baros Varamenn Scott Carson Djibril Cisse Anthony Le Tallec Darren Potter Vladimir Smicer Stephen Warnock John Welsh Byrjunalið Juventus Gianluigi Buffon Fabio Cannavaro Paolo Montero Lilian Thuram Gianluca Zambrotta Mauro German Camoranesi Fereira da Rosa Emerson Pavel Nedved Ruben Olivera Alessandro Del Piero Zlatan Ibrahimovic Varamenn Stephan Appiah Alessandro Birindelli Manuele Blasi Antonio Chimenti Andrea Masiello Gianluca Pessotto Marcelo Zalayeta
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Sjá meira