Cisse er á bekknum hjá Liverpool 13. apríl 2005 00:01 Djibril Cisse er kominn í leikmannahóp Liverpool í fyrsta sinn síðan í haust þegar hann fótbrotnaði en hann er á varamannabekk liðsins sem mætir Juventus í síðari viðureign liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar nú kl. 18.45. Einnig vekur athygli að markvörðuinn Jerzy Dudek er í byrjunarliði Liverpool en Scott Carson sem stóð milli stanganna í fyrri leiknum er á bekknum. Hjá Juventus vantar franska sóknarmanninn David Trezeguet en Pavel Nedved kemur í hans stað. Nú skömmu fyrir leikinn voru 50 stuðningsmenn Juventus handteknir fyrir utan Delle Alpi leikvanginn þar sem leikurinn fer fram. Fólkið var hluti af um 150 manna hóps sem réðist gegn lögreglunni og grýtti hana lauslegum hlutum, þ.á.m. blysum. Kviknað hefur í bíl fyrir utan leikvanginn og á lögreglan fullt í fangi með að hafa stjórn á æstum múgnum. Byrjunalið Liverpool Jerzy Dudek Jamie Carragher Steve Finnan Sami Hyypia Djimi Traore Xabi Alonso Igor Biscan Sanz Luis Garcia Antonio Nunez John Arne Riise Milan Baros Varamenn Scott Carson Djibril Cisse Anthony Le Tallec Darren Potter Vladimir Smicer Stephen Warnock John Welsh Byrjunalið Juventus Gianluigi Buffon Fabio Cannavaro Paolo Montero Lilian Thuram Gianluca Zambrotta Mauro German Camoranesi Fereira da Rosa Emerson Pavel Nedved Ruben Olivera Alessandro Del Piero Zlatan Ibrahimovic Varamenn Stephan Appiah Alessandro Birindelli Manuele Blasi Antonio Chimenti Andrea Masiello Gianluca Pessotto Marcelo Zalayeta Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hættum að spila okkar leik“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira
Djibril Cisse er kominn í leikmannahóp Liverpool í fyrsta sinn síðan í haust þegar hann fótbrotnaði en hann er á varamannabekk liðsins sem mætir Juventus í síðari viðureign liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar nú kl. 18.45. Einnig vekur athygli að markvörðuinn Jerzy Dudek er í byrjunarliði Liverpool en Scott Carson sem stóð milli stanganna í fyrri leiknum er á bekknum. Hjá Juventus vantar franska sóknarmanninn David Trezeguet en Pavel Nedved kemur í hans stað. Nú skömmu fyrir leikinn voru 50 stuðningsmenn Juventus handteknir fyrir utan Delle Alpi leikvanginn þar sem leikurinn fer fram. Fólkið var hluti af um 150 manna hóps sem réðist gegn lögreglunni og grýtti hana lauslegum hlutum, þ.á.m. blysum. Kviknað hefur í bíl fyrir utan leikvanginn og á lögreglan fullt í fangi með að hafa stjórn á æstum múgnum. Byrjunalið Liverpool Jerzy Dudek Jamie Carragher Steve Finnan Sami Hyypia Djimi Traore Xabi Alonso Igor Biscan Sanz Luis Garcia Antonio Nunez John Arne Riise Milan Baros Varamenn Scott Carson Djibril Cisse Anthony Le Tallec Darren Potter Vladimir Smicer Stephen Warnock John Welsh Byrjunalið Juventus Gianluigi Buffon Fabio Cannavaro Paolo Montero Lilian Thuram Gianluca Zambrotta Mauro German Camoranesi Fereira da Rosa Emerson Pavel Nedved Ruben Olivera Alessandro Del Piero Zlatan Ibrahimovic Varamenn Stephan Appiah Alessandro Birindelli Manuele Blasi Antonio Chimenti Andrea Masiello Gianluca Pessotto Marcelo Zalayeta
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hættum að spila okkar leik“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira