Íbúum fækkar þrátt fyrir göng 23. mars 2005 00:01 Íbúum Ólafsfjarðar og Ísafjarðarbæjar heldur stöðugt áfram að fækka þrátt fyrir að göng hafi verið gerð og samgöngur bættar. Stjórnmálamenn hafa haldið því fram að bættar samgöngur skipti sköpum fyrir byggðir landsins en tölfræðin sýnir annað. Því hefur löngum verið haldið fram að jarðgöng á Íslandi efli þær byggðir sem ganganna njóta og að slíkar samgöngur skipti sköpum fyrir byggðirnar. Þessu var síðast haldið fram um síðustu helgi þegar tilkynnt var að lagning Héðinsfjarðarganga hæfist á næsta ári. Tölur um þróun íbúafjölda benda hins vegar ekki til þess að jarðgöng hægi nokkuð á flótta fólks frá hinum dreifðari byggðum. Ef litið er til þróunar íbúafjölda Ólafsfjarðar síðan Múlagöng voru opnuð árið 1991 má sjá að íbúum þar í bæ hefur fækkað um rúm 16 prósent síðan þá. Sé litið til þess að Íslendingum hefur í heild fjölgað um rúm 13 prósent á sama tíma má segja að íbúar Ólafsfjarðar ættu að vera rúmlega 1300 í dag til að halda í við fjölgun Íslendinga en þeir eru í dag tæplega eitt þúsund. Þetta þýðir því í raun 26 prósenta fækkun. Vestfjarðagöng voru opnuð árið 1996. Frá 1991 til 96 fækkaði íbúum þeirra byggðarlaga sem nú mynda Ísafjarðarbæ um 5 prósent eða um eitt prósent á ári. Frá opnun ganganna, 1996 til 2004, hefur þeim fækkað um rúm 8 prósent eða um eitt prósent á ári. Göngin hafa því ekkert hægt á þessari þróun. Frá 1996 hefur landsmönnum fjölgað um tæp 9 prósent og sé sú fjölgun tekin með í reikninginn hefur íbúum Ísafjarðarbæjar fækkað um 16 prósent á átta árum miðað við þá íbúatölu sem þar ætti að vera til að halda í við þróun íbúafjölda á Íslandi. Hvort fólksflóttinn og fækkun hafði orðið meiri eða minni án þessara jarðganga skal ósagt látið. Tölfræðin sýnir okkur þó að jarðgöng ein og sér stöðva ekki fólksflóttann af landsbyggðinni. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Fleiri fréttir Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Sjá meira
Íbúum Ólafsfjarðar og Ísafjarðarbæjar heldur stöðugt áfram að fækka þrátt fyrir að göng hafi verið gerð og samgöngur bættar. Stjórnmálamenn hafa haldið því fram að bættar samgöngur skipti sköpum fyrir byggðir landsins en tölfræðin sýnir annað. Því hefur löngum verið haldið fram að jarðgöng á Íslandi efli þær byggðir sem ganganna njóta og að slíkar samgöngur skipti sköpum fyrir byggðirnar. Þessu var síðast haldið fram um síðustu helgi þegar tilkynnt var að lagning Héðinsfjarðarganga hæfist á næsta ári. Tölur um þróun íbúafjölda benda hins vegar ekki til þess að jarðgöng hægi nokkuð á flótta fólks frá hinum dreifðari byggðum. Ef litið er til þróunar íbúafjölda Ólafsfjarðar síðan Múlagöng voru opnuð árið 1991 má sjá að íbúum þar í bæ hefur fækkað um rúm 16 prósent síðan þá. Sé litið til þess að Íslendingum hefur í heild fjölgað um rúm 13 prósent á sama tíma má segja að íbúar Ólafsfjarðar ættu að vera rúmlega 1300 í dag til að halda í við fjölgun Íslendinga en þeir eru í dag tæplega eitt þúsund. Þetta þýðir því í raun 26 prósenta fækkun. Vestfjarðagöng voru opnuð árið 1996. Frá 1991 til 96 fækkaði íbúum þeirra byggðarlaga sem nú mynda Ísafjarðarbæ um 5 prósent eða um eitt prósent á ári. Frá opnun ganganna, 1996 til 2004, hefur þeim fækkað um rúm 8 prósent eða um eitt prósent á ári. Göngin hafa því ekkert hægt á þessari þróun. Frá 1996 hefur landsmönnum fjölgað um tæp 9 prósent og sé sú fjölgun tekin með í reikninginn hefur íbúum Ísafjarðarbæjar fækkað um 16 prósent á átta árum miðað við þá íbúatölu sem þar ætti að vera til að halda í við þróun íbúafjölda á Íslandi. Hvort fólksflóttinn og fækkun hafði orðið meiri eða minni án þessara jarðganga skal ósagt látið. Tölfræðin sýnir okkur þó að jarðgöng ein og sér stöðva ekki fólksflóttann af landsbyggðinni.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Fleiri fréttir Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Sjá meira