Farandleikari á ferð og flugi 13. október 2005 15:20 Pétur Eggerz Möguleikhússtjóri segist ekki gera neinar stórkostlegar ráðstafanir til heilsuræktar. "Það er helst að ég reyni að fara í sund á hverjum morgni. Ég fer ýmist í Breiðholtslaugina, sem er rétt hjá heimili mínu, eða Sundhöllina, sem er rétt hjá vinnunni. Kosturinn þar er að þar get ég lyft lóðum líka. Svo finnst mér líka gaman að fara út að ganga í Elliðaárdalinn sem er líka við bæjardyrnar hjá mér." Pétur þarf reyndar líka að hreyfa sig heilmikið í vinnunni. "Ég er alltaf að leika fyrir börn, sem er heilmikil hreyfing í sjálfu sér. Svo er ég alltaf á ferðinni með leiksýningar um borg og bý og það er heilmikil hreyfing að slá upp leikmynd og pakka niður, bera út í bíl og svo framvegis." Hvað mataræðið varðar segist Pétur vera að reyna að trappa sig niður eftir jólin. "Ég er búinn að safna svo góðum forða undanfarið að ég ætla að reyna að nýta mér hann núna á næstu vikum. Ég hugsa að mottóið verði "Hafa skal það sem hollara reynist nema þegar mann langar í hitt". Ég held samt að það myndi henta mér að hafa nammidag einu sinni í viku eins og börnin mín og er að hugsa um að taka upp þann sið með þeim." Heilsa Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Pétur Eggerz Möguleikhússtjóri segist ekki gera neinar stórkostlegar ráðstafanir til heilsuræktar. "Það er helst að ég reyni að fara í sund á hverjum morgni. Ég fer ýmist í Breiðholtslaugina, sem er rétt hjá heimili mínu, eða Sundhöllina, sem er rétt hjá vinnunni. Kosturinn þar er að þar get ég lyft lóðum líka. Svo finnst mér líka gaman að fara út að ganga í Elliðaárdalinn sem er líka við bæjardyrnar hjá mér." Pétur þarf reyndar líka að hreyfa sig heilmikið í vinnunni. "Ég er alltaf að leika fyrir börn, sem er heilmikil hreyfing í sjálfu sér. Svo er ég alltaf á ferðinni með leiksýningar um borg og bý og það er heilmikil hreyfing að slá upp leikmynd og pakka niður, bera út í bíl og svo framvegis." Hvað mataræðið varðar segist Pétur vera að reyna að trappa sig niður eftir jólin. "Ég er búinn að safna svo góðum forða undanfarið að ég ætla að reyna að nýta mér hann núna á næstu vikum. Ég hugsa að mottóið verði "Hafa skal það sem hollara reynist nema þegar mann langar í hitt". Ég held samt að það myndi henta mér að hafa nammidag einu sinni í viku eins og börnin mín og er að hugsa um að taka upp þann sið með þeim."
Heilsa Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira