Philadelphia bíður erfitt verkefni 5. nóvember 2005 21:45 Leikmenn Philadelphia fá væntanlega óblíðar móttökur frá þessum manni í nótt NordicPhotos/GettyImages Lið Philadelphia 76ers hefur enn ekki unnið leik í deildarkeppni NBA það sem af er tímabili, en í kvöld sækir liðið Indiana heim í leik sem verður annar tveggja í beinni útsendingu á NBATV. Hinn leikurinn er viðureign LA Clippers og Minnesota Timberwolves. Philadelphia hefur tapað öllum þremur leikjum sínum, en Indiana hefur unnið báða leiki sína hingað til, en þeir voru báðir á útivelli. Samvinna þeirra Allen Iverson og Chris Webber hjá Philadelphia hefur þótt koma mjög vel út í leikjunum þremur og hefur því spurningum sem verði hafa uppi um hvort þeir gætu leikið saman verið svarað mjög vel. Þeim hefur hinsvegar ekki gengið vel að spila með restinni af liði Philadelphia og hafa saman skorað yfir 60% af stigum liðsins til þessa. Indiana liðið hefur byrjað mjög vel og unnu síðast sterkt lið Miami á útivelli. Nokkrar breytingar hafa orðið á liðinu síðan í fyrra og þar munar mest um að Reggie Miller hefur lagt skóna á hilluna, en auk þess eru nýliðar liðsins að leika vel og lofa mjög góðu upp á framhaldið. Ekki má svo gleyma endurkomu villimannsins Ron Artest, sem aldrei svíkur áhorfendur, hvort sem það er með leik sínum eða uppátækjum á vellinum. Leikur Indiana og Philadelphia hefst fljótlega eftir miðnætti og þar á eftir verður skipt yfir til Staples Center í Los Angeles, þar sem Clippers taka á móti Kevin Garnett og félögum í Minnesota Timberwolves. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sjá meira
Lið Philadelphia 76ers hefur enn ekki unnið leik í deildarkeppni NBA það sem af er tímabili, en í kvöld sækir liðið Indiana heim í leik sem verður annar tveggja í beinni útsendingu á NBATV. Hinn leikurinn er viðureign LA Clippers og Minnesota Timberwolves. Philadelphia hefur tapað öllum þremur leikjum sínum, en Indiana hefur unnið báða leiki sína hingað til, en þeir voru báðir á útivelli. Samvinna þeirra Allen Iverson og Chris Webber hjá Philadelphia hefur þótt koma mjög vel út í leikjunum þremur og hefur því spurningum sem verði hafa uppi um hvort þeir gætu leikið saman verið svarað mjög vel. Þeim hefur hinsvegar ekki gengið vel að spila með restinni af liði Philadelphia og hafa saman skorað yfir 60% af stigum liðsins til þessa. Indiana liðið hefur byrjað mjög vel og unnu síðast sterkt lið Miami á útivelli. Nokkrar breytingar hafa orðið á liðinu síðan í fyrra og þar munar mest um að Reggie Miller hefur lagt skóna á hilluna, en auk þess eru nýliðar liðsins að leika vel og lofa mjög góðu upp á framhaldið. Ekki má svo gleyma endurkomu villimannsins Ron Artest, sem aldrei svíkur áhorfendur, hvort sem það er með leik sínum eða uppátækjum á vellinum. Leikur Indiana og Philadelphia hefst fljótlega eftir miðnætti og þar á eftir verður skipt yfir til Staples Center í Los Angeles, þar sem Clippers taka á móti Kevin Garnett og félögum í Minnesota Timberwolves.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sjá meira