HK tryggði sér oddaleik 7. apríl 2005 00:01 HK var ekki í miklum vandræðum með að leggja Val að velli í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum DHL-deildar karla í handknattleik í Digranesi í gær. Þeir leiddu með einu marki í hálfleik, 15-14, en unnu að lokum með sex marka mun, 34-28. Liðin mætast í oddaleik að Hlíðarenda á laugardag. Mikið jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en HK var mikið betra liðið í þeim síðari og hreinlega keyrði Val í kaf á upphafsmínútum hálfleiksins. Valur vaknaði aldrei eftir það og sigur HK var öruggur og þægilegur. Augustas Strazdas átti stórleik fyrir HK og skoraði tíu mörk úr tíu skotum. Björgvin Páll markvörður var einnig öflugur en hann varði 20 skot og þar af tvö víti. Ólafur Víðir stýrði sóknarleik HK af mikilli röggsemi og skoraði lagleg mörk inn á milli. Valsmenn voru ólíkir sjálfum sér í þessum leik og aðeins Sigurður Eggertsson var líkur sjálfum sér. Baldvin Þorsteinsson er búinn að tapa taugastríðinu gegn Björgvini Páli markverði og þorði vart að sækja að marki HK í gær. Heimir Örn Árnason hefur einnig verið mjög slakur í báðum leikjunum og hann verður að rífa sig upp ætli Valsmenn sér sigur í oddaleiknum. - HBGHK-Valur 34-28 (15-14)Mörk HK (skot): Augustas Strazdas 10 (10), Ólafur Víðir Ólafsson 7 (9), Valdimar Þórsson 5/2 (11/2), Elías Már Halldórsson 4 (8), Tomas Eitutis 2 (4), Alexander Arnarsson 2 (4), Jón Heiðar Gunnarsson 2 (3), Karl Grönvold 1 (1), Brynjar Valsteinsson 1 (2). Hraðaupphlaup: 6 (Elías 2, Strazdas, Alexander, Valdimar, Brynjar). Fiskuð víti: 2 (Strazdas 2). Mörk Vals: Sigurður Eggertsson 7 (10), Heimir Örn Árnason 6 (14), Vilhjálmur Ingi Halldórsson 4/1 (12/2), Brendan Þorvaldsson 3 (5), Baldvin Þorsteinsson 3 (6/1), Kristján Karlsson 2 (3), Ásbjörn Stefánsson 1 (1), Hjalti Pálmason 1 (3), Þórir Sigmundsson 1 (1). Hraðaupphlaup: 7 (Heimir 3, Vilhjálmur, Hjalti, Baldvin, Þórir.) Fiskuð víti: 3 (Ásbjörn 2, Brendan). Íslenski handboltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
HK var ekki í miklum vandræðum með að leggja Val að velli í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum DHL-deildar karla í handknattleik í Digranesi í gær. Þeir leiddu með einu marki í hálfleik, 15-14, en unnu að lokum með sex marka mun, 34-28. Liðin mætast í oddaleik að Hlíðarenda á laugardag. Mikið jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en HK var mikið betra liðið í þeim síðari og hreinlega keyrði Val í kaf á upphafsmínútum hálfleiksins. Valur vaknaði aldrei eftir það og sigur HK var öruggur og þægilegur. Augustas Strazdas átti stórleik fyrir HK og skoraði tíu mörk úr tíu skotum. Björgvin Páll markvörður var einnig öflugur en hann varði 20 skot og þar af tvö víti. Ólafur Víðir stýrði sóknarleik HK af mikilli röggsemi og skoraði lagleg mörk inn á milli. Valsmenn voru ólíkir sjálfum sér í þessum leik og aðeins Sigurður Eggertsson var líkur sjálfum sér. Baldvin Þorsteinsson er búinn að tapa taugastríðinu gegn Björgvini Páli markverði og þorði vart að sækja að marki HK í gær. Heimir Örn Árnason hefur einnig verið mjög slakur í báðum leikjunum og hann verður að rífa sig upp ætli Valsmenn sér sigur í oddaleiknum. - HBGHK-Valur 34-28 (15-14)Mörk HK (skot): Augustas Strazdas 10 (10), Ólafur Víðir Ólafsson 7 (9), Valdimar Þórsson 5/2 (11/2), Elías Már Halldórsson 4 (8), Tomas Eitutis 2 (4), Alexander Arnarsson 2 (4), Jón Heiðar Gunnarsson 2 (3), Karl Grönvold 1 (1), Brynjar Valsteinsson 1 (2). Hraðaupphlaup: 6 (Elías 2, Strazdas, Alexander, Valdimar, Brynjar). Fiskuð víti: 2 (Strazdas 2). Mörk Vals: Sigurður Eggertsson 7 (10), Heimir Örn Árnason 6 (14), Vilhjálmur Ingi Halldórsson 4/1 (12/2), Brendan Þorvaldsson 3 (5), Baldvin Þorsteinsson 3 (6/1), Kristján Karlsson 2 (3), Ásbjörn Stefánsson 1 (1), Hjalti Pálmason 1 (3), Þórir Sigmundsson 1 (1). Hraðaupphlaup: 7 (Heimir 3, Vilhjálmur, Hjalti, Baldvin, Þórir.) Fiskuð víti: 3 (Ásbjörn 2, Brendan).
Íslenski handboltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira