Lífrænt fer betur með okkur 22. mars 2005 00:01 "Við hefðbundna framleiðslu á einu kílói af bómull er notað eitt kíló af eiturefnum sem geta valdið alvarlegum heilsubresti," segir Heiðar Sigurðsson, framkvæmdastjóri heildverslunarinnar Safalinn sem flytur inn handklæði og rúmföt úr lífrænt ræktaðri bómull. Enn sem komið er hefur þessi lífræna framleiðsla aðeins verið seld hótelum en til stendur þó að bjóða hana til sölu í almennum verslunum og jafnframt fara í herferð með Umhverfsstofnun til kynna kosti hennar. "Vörur úr lífrænt ræktaðri bómull endast þrisvar sinnum lengur en vörur úr hefðbundinni bómull," segir Heiðar og segir það eina af ástæðunum fyrir því að hótel séu í auknum mæli farin að kaupa inn handklæði og lök úr lífrænu bómullinni og eru til að mynda flest hótel í Svíþjóð búin lífrænu líni. "Hérlendis hafa Bláa lónið og þvottahúsið Fönn áttað sig á gæðum þessarar vöru," segir Heiðar. Hann segir fólk vera að vakna til vitundar um skaðsemi eiturefna og þar sem bómull sé efni sem við erum í mikilli snertingu við er nauðsynlegt að vera meðvitaður um möguleg eiturefni í henni. Jafnframt segir hann mikilvægt að fólk gangi úr skugga um að vörur séu vottaðar lífrænt ræktaðar og sé Svanurinn merki sem Norðurlöndin noti saman og tryggi að vara hafi verið framleidd undir ströngustu gæðakröfum. "Allt umhverfisvænt og lífrænt fer betur með okkur og umhverfi okkar og við verðum að vera meðvituð um það," segir Heiðar. Heilsa Mest lesið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Lífið samstarf Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Fleiri fréttir „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Sjá meira
"Við hefðbundna framleiðslu á einu kílói af bómull er notað eitt kíló af eiturefnum sem geta valdið alvarlegum heilsubresti," segir Heiðar Sigurðsson, framkvæmdastjóri heildverslunarinnar Safalinn sem flytur inn handklæði og rúmföt úr lífrænt ræktaðri bómull. Enn sem komið er hefur þessi lífræna framleiðsla aðeins verið seld hótelum en til stendur þó að bjóða hana til sölu í almennum verslunum og jafnframt fara í herferð með Umhverfsstofnun til kynna kosti hennar. "Vörur úr lífrænt ræktaðri bómull endast þrisvar sinnum lengur en vörur úr hefðbundinni bómull," segir Heiðar og segir það eina af ástæðunum fyrir því að hótel séu í auknum mæli farin að kaupa inn handklæði og lök úr lífrænu bómullinni og eru til að mynda flest hótel í Svíþjóð búin lífrænu líni. "Hérlendis hafa Bláa lónið og þvottahúsið Fönn áttað sig á gæðum þessarar vöru," segir Heiðar. Hann segir fólk vera að vakna til vitundar um skaðsemi eiturefna og þar sem bómull sé efni sem við erum í mikilli snertingu við er nauðsynlegt að vera meðvitaður um möguleg eiturefni í henni. Jafnframt segir hann mikilvægt að fólk gangi úr skugga um að vörur séu vottaðar lífrænt ræktaðar og sé Svanurinn merki sem Norðurlöndin noti saman og tryggi að vara hafi verið framleidd undir ströngustu gæðakröfum. "Allt umhverfisvænt og lífrænt fer betur með okkur og umhverfi okkar og við verðum að vera meðvituð um það," segir Heiðar.
Heilsa Mest lesið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Lífið samstarf Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Fleiri fréttir „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Sjá meira