Ítalía: Kýldi vallarstarfsmann 16. október 2005 00:01 Alessandro Del Piero skoraði eina mark Juventus sem heldur áfram ótrauðri sigurgöngu sinni í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta með 1-0 sigri á Messina í gærkvöldi. Juve hefur unnið alla fyrstu sjö leikina í deildinni og því með fullt hús stiga eða 21 stig. Forysta Juve er nú komin í 8 stig á AC Milan sem er í 2. sæti með 13 stig en á leik til góða gegn Cagliari í kvöld. Juve lék án Patrick Vieira en Lilian Thuram og Zlatan Ibrahimovic léku með þrátt fyrir að vera tæpir á formi. Del Piero var maður leiksins með ítalska landsliðinu í vikunni sem vann 2-1 sigur á í vikunni en var óvænt í byrjunarliðinu í gærkvöldi eins og Adrian Mutu sem lék á miðjunni gegn Messina. Í hinum leik gærkvöldsins tapaði Siena fyrir Udinese, 2-3 í leik þar sem afar sjaldgæf sjón varð fyrir augum áhorfenda. David Di Michele skoraði þrennu og kom gestunum í Udinese yfir, 0-3 áður en heimamenn voru búnir að minnka muninn í 2-3 á 67. mínútu. Það var svo á 87. mínútu sem miklar ryskingar brutust út. Nígeríski sóknarmaðurinn í liði Udinese, Christian Obodo, fékk að líta rauða spjaldið fyrir að slá starfsmann vallarins í andlitið. Brotið hafði verið á Obodo og starfsmenn vallarins komu inn á með börur til að bera hann af velli. Þegar umræddur starfsmaður reyndi að reka á eftir leikmanninum sem ætlaði að taka sér óratíma í að koma sér af velli, gerði hann sér lítið fyrir og sló vallarstarfsmanninn höggi beint á nefið. 8 leikir fara fram í deildinni á Ítalíu í dag; Ascoli - Sampdoria Empoli - Roma Inter Milan - Livorno Lazio - Fiorentina Palermo - Chievo Parma - Treviso Reggina - Lecce Cagliari - AC Milan Íslenski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Alessandro Del Piero skoraði eina mark Juventus sem heldur áfram ótrauðri sigurgöngu sinni í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta með 1-0 sigri á Messina í gærkvöldi. Juve hefur unnið alla fyrstu sjö leikina í deildinni og því með fullt hús stiga eða 21 stig. Forysta Juve er nú komin í 8 stig á AC Milan sem er í 2. sæti með 13 stig en á leik til góða gegn Cagliari í kvöld. Juve lék án Patrick Vieira en Lilian Thuram og Zlatan Ibrahimovic léku með þrátt fyrir að vera tæpir á formi. Del Piero var maður leiksins með ítalska landsliðinu í vikunni sem vann 2-1 sigur á í vikunni en var óvænt í byrjunarliðinu í gærkvöldi eins og Adrian Mutu sem lék á miðjunni gegn Messina. Í hinum leik gærkvöldsins tapaði Siena fyrir Udinese, 2-3 í leik þar sem afar sjaldgæf sjón varð fyrir augum áhorfenda. David Di Michele skoraði þrennu og kom gestunum í Udinese yfir, 0-3 áður en heimamenn voru búnir að minnka muninn í 2-3 á 67. mínútu. Það var svo á 87. mínútu sem miklar ryskingar brutust út. Nígeríski sóknarmaðurinn í liði Udinese, Christian Obodo, fékk að líta rauða spjaldið fyrir að slá starfsmann vallarins í andlitið. Brotið hafði verið á Obodo og starfsmenn vallarins komu inn á með börur til að bera hann af velli. Þegar umræddur starfsmaður reyndi að reka á eftir leikmanninum sem ætlaði að taka sér óratíma í að koma sér af velli, gerði hann sér lítið fyrir og sló vallarstarfsmanninn höggi beint á nefið. 8 leikir fara fram í deildinni á Ítalíu í dag; Ascoli - Sampdoria Empoli - Roma Inter Milan - Livorno Lazio - Fiorentina Palermo - Chievo Parma - Treviso Reggina - Lecce Cagliari - AC Milan
Íslenski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti