Íslendingar yfir í hálfleik
Íslenska landsliðið í handknattleik er yfir í hálfleik gegn Slóvenum, 16-14, á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Túnis. Róbert Gunnarsson hefur verið atkvæðamestur í íslenska liðinu og skorað 4 mörk, Alexander Pettersson og Guðjón Valur hafa gert 3 mörk og Markús Máni Michaelsson 2.
Mest lesið


Fylkir og Valur í formlegt samstarf
Körfubolti





Pedro skaut Chelsea í úrslitin
Fótbolti

Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar
Íslenski boltinn


Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis
Íslenski boltinn