Erlent

Fimm létust í Kandahar

MYND/AP
Að minnsta kosti fimm bandarískir hermenn létust og nokkrir særðust í sjálfsmorðsárás í borginni Kandahar í suðurhluta Afganistans í morgun. Árásarmaðurinn var í kyrrstæðum leigubíl sem sprakk í loft upp þegar bifreið hermanna fór fram hjá.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×