Breiðablik,KR og Fjölnir áfram
Breiðablik, KR og Fjönir eru komin í undanúrslit Visa Bikar kvenna eftir sigra í kvöld. Breiðablik sigraði Keflavík 3-1. Fyrstu deildarlið Fjölnis sigraði Skagastúlkur 4-1 og loks sigraði KR lið Stjörnunnar 3-1 í Garðabæ. Auk þessara þriggja liða er Valur einnig komið í undanúrlit.
Mest lesið


Enskar í úrslit eftir dramatík
Fótbolti

Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“
Íslenski boltinn

„Við viljum meira“
Fótbolti

KR í markmannsleit eftir meiðsli
Íslenski boltinn


Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni
Enski boltinn


