Pólverjar jafna
Pólverjar eru búnir að jafna leikinn gegn Íslendingum í 2-2 í Varsjá. Markið var heldur ódýrt og kom eftir aukaspyrnu pólska liðsins. Það var varamaðurinn Baszczynski sem skoraði mark Pólverja á 56. mínútu, en skömmu síðar hitnaði í kolunum og lá við slagsmálum milli leikmanna á vítateig pólska liðsins.
Mest lesið


Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool
Enski boltinn




Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR
Íslenski boltinn

Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri
Enski boltinn


„Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“
Íslenski boltinn

„Ég get ekki beðið“
Handbolti