Nám til að styrkja stöðu öryrkja 4. maí 2005 00:01 Hringsjá er sjálfstæð stofnun, rekin af ÖBÍ með þjónustusamningum við félagsmálaráðuneytið og Tryggingastofnun. Í Hringsjá er veitt endurhæfing til náms og starfa en námið er ætlað einstaklingum eldri en 18 ára, sem vegna sjúkdóma, slysa eða annarra áfalla þurfa að endurmeta og styrkja stöðu sína. Í Hringsjá eru hverju sinni um 45 nemendur í fullu námi og námskeiðshópar að auki. "Við erum að kenna öll almenn fög eins og tölvunotkun, bókfærslu, stærðfræði, íslensku, ensku, samfélagsfræði, tjáningu, myndlist og námstækni, svo eitthvað sé nefnt," segir Guðrún Hannesdóttir, forstöðumaður Hringsjár. "Við veitum líka náms- og starfsráðgjöf og kennum gerð starfsumsókna. Þá þjálfum við fólk fyrir atvinnuviðtöl og vinnum með sjálfsstyrkingu nemenda, sem oft er ekki vanþörf á þar sem þeir hafa flestir verið án atvinnu í nokkurn tíma. Þá er hvatningin naðuðsynleg, eða svo vitnað sé beint í einn nemendanna:. "Ég tel námið í Hringsjá hafa hjálpað mér mikið og það er með mig eins og flesta aðra að þetta var ekki aðeins náms- og starfsendurhæfing heldur líka félagsleg endurhæfing." Næst verða nemendur útskrifaðir 18. maí en fullt nám er þrjár annir. Námskeiðin standa hins vegar fram að sumarleyfi 20. júní. Umsóknarfrestur fyrir haustönn er til 15. maí, en inntaka í fullt nám fer fram tvisvar á ári. Inntaka á námskeiðin stendur allt skólaárið. Nám Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Fleiri fréttir Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí Sjá meira
Hringsjá er sjálfstæð stofnun, rekin af ÖBÍ með þjónustusamningum við félagsmálaráðuneytið og Tryggingastofnun. Í Hringsjá er veitt endurhæfing til náms og starfa en námið er ætlað einstaklingum eldri en 18 ára, sem vegna sjúkdóma, slysa eða annarra áfalla þurfa að endurmeta og styrkja stöðu sína. Í Hringsjá eru hverju sinni um 45 nemendur í fullu námi og námskeiðshópar að auki. "Við erum að kenna öll almenn fög eins og tölvunotkun, bókfærslu, stærðfræði, íslensku, ensku, samfélagsfræði, tjáningu, myndlist og námstækni, svo eitthvað sé nefnt," segir Guðrún Hannesdóttir, forstöðumaður Hringsjár. "Við veitum líka náms- og starfsráðgjöf og kennum gerð starfsumsókna. Þá þjálfum við fólk fyrir atvinnuviðtöl og vinnum með sjálfsstyrkingu nemenda, sem oft er ekki vanþörf á þar sem þeir hafa flestir verið án atvinnu í nokkurn tíma. Þá er hvatningin naðuðsynleg, eða svo vitnað sé beint í einn nemendanna:. "Ég tel námið í Hringsjá hafa hjálpað mér mikið og það er með mig eins og flesta aðra að þetta var ekki aðeins náms- og starfsendurhæfing heldur líka félagsleg endurhæfing." Næst verða nemendur útskrifaðir 18. maí en fullt nám er þrjár annir. Námskeiðin standa hins vegar fram að sumarleyfi 20. júní. Umsóknarfrestur fyrir haustönn er til 15. maí, en inntaka í fullt nám fer fram tvisvar á ári. Inntaka á námskeiðin stendur allt skólaárið.
Nám Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Fleiri fréttir Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí Sjá meira