Í olíuviðskiptum við Saddam? 12. maí 2005 00:01 „Alger fjarstæða og pólitískt þrugl,“ segir breski þingmaðurinn George Galloway en Bandaríkjaþing sakar hann um að hafa hagnast á einkaviðskiptum með olíu fyrir Saddam Hussein. Franskur þingmaður og fyrrverandi ráðherra liggur einnig undir grun. Bandarísk þingnefnd birti í gær skýrslu um spillingu í tengslum við olíusöluáætlun Sameinuðu þjóðanna í Írak. Tveir menn eru þar nefndir til sögunnar og því haldið fram að þeir hafi hvor um sig fengið nokkrar milljónir olíutunna í umboðssölu frá Saddam. Gefið er í skyn að þetta hafi verið nokkurs konar mútugreiðslur; með þessu hafi Saddam keypt sér vestræna bandamenn. Þetta mál hefur valdið miklu fjaðrafoki í Bretlandi og Frakklandi enda eru báðir mennirnir sem nefndir eru í skýrslunni afar þekktir stjórnmálamenn og báðir sitja á þingi í sínum heimalöndum. Annar er Charles Pasqua. fyrrverandi innanríkisráðherra Frakka, og hinn er George Galloway, fyrrverandi þingmaður breska Verkamannaflokksins. Galloway hefur lengi verið þyrnir í augum Blairs, enda hatrammur andstæðingur Íraksstríðsins. Hann bauð sig fram í nafni nýs flokks í kosningunum í síðustu viku og sigraði með yfirburðum í sínu kjördæmi: Bæði Pasqua og Galloway vísa þessum ásökunum bandarísku þingnefndarinnar alfarið á bug. Sá síðarnefndi segir þetta pólitískt bragð, framkvæmt af hálfu nefndar Bush í Washington, og fjölmiðlar ættu ekki að gefa því þann gaum sem raun beri vitni. „Tilhugsunin um að sá stjórnmálamaður sem mest er fylgst með á Bretlandi hafi verið í aukastarfi á laun í olíuviðskiptum upp á marga milljarða er fjarstæðukennd,“ segir Galloway. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Fleiri fréttir Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Sjá meira
„Alger fjarstæða og pólitískt þrugl,“ segir breski þingmaðurinn George Galloway en Bandaríkjaþing sakar hann um að hafa hagnast á einkaviðskiptum með olíu fyrir Saddam Hussein. Franskur þingmaður og fyrrverandi ráðherra liggur einnig undir grun. Bandarísk þingnefnd birti í gær skýrslu um spillingu í tengslum við olíusöluáætlun Sameinuðu þjóðanna í Írak. Tveir menn eru þar nefndir til sögunnar og því haldið fram að þeir hafi hvor um sig fengið nokkrar milljónir olíutunna í umboðssölu frá Saddam. Gefið er í skyn að þetta hafi verið nokkurs konar mútugreiðslur; með þessu hafi Saddam keypt sér vestræna bandamenn. Þetta mál hefur valdið miklu fjaðrafoki í Bretlandi og Frakklandi enda eru báðir mennirnir sem nefndir eru í skýrslunni afar þekktir stjórnmálamenn og báðir sitja á þingi í sínum heimalöndum. Annar er Charles Pasqua. fyrrverandi innanríkisráðherra Frakka, og hinn er George Galloway, fyrrverandi þingmaður breska Verkamannaflokksins. Galloway hefur lengi verið þyrnir í augum Blairs, enda hatrammur andstæðingur Íraksstríðsins. Hann bauð sig fram í nafni nýs flokks í kosningunum í síðustu viku og sigraði með yfirburðum í sínu kjördæmi: Bæði Pasqua og Galloway vísa þessum ásökunum bandarísku þingnefndarinnar alfarið á bug. Sá síðarnefndi segir þetta pólitískt bragð, framkvæmt af hálfu nefndar Bush í Washington, og fjölmiðlar ættu ekki að gefa því þann gaum sem raun beri vitni. „Tilhugsunin um að sá stjórnmálamaður sem mest er fylgst með á Bretlandi hafi verið í aukastarfi á laun í olíuviðskiptum upp á marga milljarða er fjarstæðukennd,“ segir Galloway.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Fleiri fréttir Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Sjá meira