Gott fólk kemst í vinnu 19. desember 2004 00:01 "Fyrirtækin spá í ráðningar fyrir allt árið og í janúar eða febrúar er best fyrir krakka sem er að útskrifast úr menntaskóla um áramótin að finna sér atvinnu," segir Agla Sigríður Björnsdóttir hjá Vinna.is auk þess sem hún tekur fram að um áramót fari allt af stað í atvinnumálum eins og gengur og gerist þegar komið er nýtt ár. "Það vantar alltaf mikið í verslunar- og þjónustugeirann en önnur störf geta verið erfiðari. Það hefur til að mynda ekki verið mikið framboð af skrifstofustörfum og eru yfirleitt margir um hvert starf, " segir Agla en hún telur að við sérhæfð skrifstofustörf sé oftast leitað að fólki með reynslu en í móttöku- og símvörslustörf eiga nýútskrifaðir stúdentar jafnmikinn möguleika og aðrir. "Auðvitað fer þetta alltaf eftir því hverju fyrirtækin eru að leita að en svo virðist sem núna vilji þau helst ráða eldra fólk sem hægt er að treysta að verði við störf hjá þeim lengi," segir Agla og bætir við að mikill kostnaður fari í að þjálfa upp nýjan starfsmann og því mörg fyrirtæki sem ráði ekki fólk í skamman tíma. "En þeir sem eru með góða atvinnusögu komast mjög auðveldlega í vinnu. Það er alltaf pláss fyrir gott fólk," segir Agla. Atvinna Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fleiri fréttir Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sjá meira
"Fyrirtækin spá í ráðningar fyrir allt árið og í janúar eða febrúar er best fyrir krakka sem er að útskrifast úr menntaskóla um áramótin að finna sér atvinnu," segir Agla Sigríður Björnsdóttir hjá Vinna.is auk þess sem hún tekur fram að um áramót fari allt af stað í atvinnumálum eins og gengur og gerist þegar komið er nýtt ár. "Það vantar alltaf mikið í verslunar- og þjónustugeirann en önnur störf geta verið erfiðari. Það hefur til að mynda ekki verið mikið framboð af skrifstofustörfum og eru yfirleitt margir um hvert starf, " segir Agla en hún telur að við sérhæfð skrifstofustörf sé oftast leitað að fólki með reynslu en í móttöku- og símvörslustörf eiga nýútskrifaðir stúdentar jafnmikinn möguleika og aðrir. "Auðvitað fer þetta alltaf eftir því hverju fyrirtækin eru að leita að en svo virðist sem núna vilji þau helst ráða eldra fólk sem hægt er að treysta að verði við störf hjá þeim lengi," segir Agla og bætir við að mikill kostnaður fari í að þjálfa upp nýjan starfsmann og því mörg fyrirtæki sem ráði ekki fólk í skamman tíma. "En þeir sem eru með góða atvinnusögu komast mjög auðveldlega í vinnu. Það er alltaf pláss fyrir gott fólk," segir Agla.
Atvinna Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fleiri fréttir Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning