Innlent

1400 hafa skráð sig í Idol

Fjórtán hundruð manns hafa nú þegar skráð sig í Idol-stjörnuleit Stöðvar 2 og er þátttakan þar með orðin meiri en í fyrra. Frestur til að skrá sig rennur út á miðnætti á sunnudag. Þá taka við áheyrnarpróf í Reykjavík, á Akureyri, Ísafirði, Egilsstöðum og í Vestmannaeyjum og fyrsti þátturinn verður sendur út 1. október.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×