Málakennsla með bók og hljóði 9. nóvember 2004 00:01 Svanborg Sigurðardóttir, aðstoðarverslunarstjóri í Pennanum Eymundssyni, selur málaskóla á bók og bandi á öllum heimsins málum: "Við erum með öll heimsins mál, allt frá ensku upp í zulu. Enn fremur erum við með ágætis úrval af málaskólum á tölvutæku formi, og svo þrjár gerðir á dvd, ensku, frönsku og spænsku, en það er nýtt hjá okkur. Svo má ekki gleyma "Teach yourself" bókunum með kassettu eða geisladiski en þar er mjög breitt úrval af tungumálum. Einnig erum við með íslenskunámskeið fyrir útlendinga sem rjúka út eins og heitar lummur." Svanborg segir sölu málanámskeiða á bók alltaf að aukast. "Mér finnst salan vera jöfn yfir árið og fólk er ekkert endilega að kaupa þetta bara fyrir sumarfríin. Það selst alltaf mest af spænskunámskeiðum en svo hef ég á tilfinningunni að enskan komi næst, þá franskan, þýskan og ítalskan og svo bara ótrúlegustu tungumál. Svo erum við með fjöldann allan af frasabókum sem fólk kaupir mikið fyrir stuttar ferðir," segir Svanborg. Íslendingum finnst greinilega ekkert mál að læra ný mál -- allt árið. Nám Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Svanborg Sigurðardóttir, aðstoðarverslunarstjóri í Pennanum Eymundssyni, selur málaskóla á bók og bandi á öllum heimsins málum: "Við erum með öll heimsins mál, allt frá ensku upp í zulu. Enn fremur erum við með ágætis úrval af málaskólum á tölvutæku formi, og svo þrjár gerðir á dvd, ensku, frönsku og spænsku, en það er nýtt hjá okkur. Svo má ekki gleyma "Teach yourself" bókunum með kassettu eða geisladiski en þar er mjög breitt úrval af tungumálum. Einnig erum við með íslenskunámskeið fyrir útlendinga sem rjúka út eins og heitar lummur." Svanborg segir sölu málanámskeiða á bók alltaf að aukast. "Mér finnst salan vera jöfn yfir árið og fólk er ekkert endilega að kaupa þetta bara fyrir sumarfríin. Það selst alltaf mest af spænskunámskeiðum en svo hef ég á tilfinningunni að enskan komi næst, þá franskan, þýskan og ítalskan og svo bara ótrúlegustu tungumál. Svo erum við með fjöldann allan af frasabókum sem fólk kaupir mikið fyrir stuttar ferðir," segir Svanborg. Íslendingum finnst greinilega ekkert mál að læra ný mál -- allt árið.
Nám Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira