Lítið vantar uppá á hótel Búðum 29. júlí 2004 00:01 Hótelstjórinn á Búðum segir óeðlilegt að gistiheimili fái rekstrarleyfi séu brunavarnir ófullnægjandi. Síðasta vetur voru settar upp eldvarnahurðir á hótelinu en eftir er að setja upp handrið á þaki þess. Í fréttum Stöðvar 2 undanfarna daga hefur verið farið yfir úttekt Brunamálastofnunar á framhaldsskólum og gistiheimilum. Fram hefur komið að ástand brunavarna fékk næstlægstu einkunn, slæmt, á nærri helmingi gistihúsa í fyrra. Á tveimur þriðju hluta gistiheimila var staðan óbreytt í byrjun júlí þrátt fyrir að sums staðar sé byrjað að vinna að endurbótum. Á Hóteli Búðum, sem var endubyggt eftir að það brann fyrir þremur árum, fá brunavarnir einkunnina sæmilegt, sem þýðir að brunvarnir eru í lagi í aðalatriðum. Sigurður Skúli Bárðarson, hótelstjóri, er sammála því sem Ferðaþjónusta bænda og Samtök ferðaþjónustunnar hafa sagt í fréttum að gistihús sem ekki uppfylli kröfur um brunavarnir eigi ekki að fá rekstrarleyfi. Hann segist ekki hafa fengið greinargóð svör við þeirri spurningu af hverju rekstarleyfi séu veitt án þess að brunavarnir séu fullnægjandi. Brunamálastjóri hefur sagt að hann vilji vinna með eigendum gistiheimila að lausn mála í stað þess að loka hjá þeim. Hótelstjórinn á Búðum segir það færast í aukana að stórar ferðaskrifstofur biðji um staðfestingar á öllum leyfum þegar pantanir eru gerðar. Sigurður kom sjálfur að rekstri hótelsins á Búðum í apríl og að lítið vanti uppá að brunavarnir séu fullnægjandi. Í nýrri úttekt Brunamálastofnunar segir að á Hótel Búðum sé brunakerfi komið í lag, búið er að hólfa borðasal og eldhús með eldvarnarhurðum og eru flóttaleiðir í samræmi við teikningu. Það eina sem stendur út af borðinu svo Hótel Búðir fá einkunnina ágætt og uppfylli kröfur byggingareglugerðar um brunavarnir er, að það á eftir að setja upp handrið á þaki hússins, til að varna því að fólk sem flýr þangað verði sér að voða. Fréttir Innlent Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Hótelstjórinn á Búðum segir óeðlilegt að gistiheimili fái rekstrarleyfi séu brunavarnir ófullnægjandi. Síðasta vetur voru settar upp eldvarnahurðir á hótelinu en eftir er að setja upp handrið á þaki þess. Í fréttum Stöðvar 2 undanfarna daga hefur verið farið yfir úttekt Brunamálastofnunar á framhaldsskólum og gistiheimilum. Fram hefur komið að ástand brunavarna fékk næstlægstu einkunn, slæmt, á nærri helmingi gistihúsa í fyrra. Á tveimur þriðju hluta gistiheimila var staðan óbreytt í byrjun júlí þrátt fyrir að sums staðar sé byrjað að vinna að endurbótum. Á Hóteli Búðum, sem var endubyggt eftir að það brann fyrir þremur árum, fá brunavarnir einkunnina sæmilegt, sem þýðir að brunvarnir eru í lagi í aðalatriðum. Sigurður Skúli Bárðarson, hótelstjóri, er sammála því sem Ferðaþjónusta bænda og Samtök ferðaþjónustunnar hafa sagt í fréttum að gistihús sem ekki uppfylli kröfur um brunavarnir eigi ekki að fá rekstrarleyfi. Hann segist ekki hafa fengið greinargóð svör við þeirri spurningu af hverju rekstarleyfi séu veitt án þess að brunavarnir séu fullnægjandi. Brunamálastjóri hefur sagt að hann vilji vinna með eigendum gistiheimila að lausn mála í stað þess að loka hjá þeim. Hótelstjórinn á Búðum segir það færast í aukana að stórar ferðaskrifstofur biðji um staðfestingar á öllum leyfum þegar pantanir eru gerðar. Sigurður kom sjálfur að rekstri hótelsins á Búðum í apríl og að lítið vanti uppá að brunavarnir séu fullnægjandi. Í nýrri úttekt Brunamálastofnunar segir að á Hótel Búðum sé brunakerfi komið í lag, búið er að hólfa borðasal og eldhús með eldvarnarhurðum og eru flóttaleiðir í samræmi við teikningu. Það eina sem stendur út af borðinu svo Hótel Búðir fá einkunnina ágætt og uppfylli kröfur byggingareglugerðar um brunavarnir er, að það á eftir að setja upp handrið á þaki hússins, til að varna því að fólk sem flýr þangað verði sér að voða.
Fréttir Innlent Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira