Erlent

1420 hitaeininga skrímslisborgari

Aðdáendur misgeðslegra skyndibita geta nú glaðst því bandaríska skyndibitakeðjan Hardee´s hefur kynnt nýjan borgara sem heitir hvorki meira né minna en „Monster Thickburger“, sem réttast væri að nefna „Skrímslisborgara“. Ástæða þessarar girnilegu nafngiftar er augljós: borgarinn inniheldur hundrað og sjö grömm af fitu og er heilar 1420 kalóríur. Ugglaust verður þetta síðasta kvöldmáltíðin hjá einhverjum ...



Fleiri fréttir

Sjá meira


×